Sólskin - 01.07.1962, Page 31

Sólskin - 01.07.1962, Page 31
Þeir riðu nú ofan úr fjöllunum og nómu staðar hjó litlu, afskekktu húsi, skammt fró kóngshöllinni. Fór Vermundur þar af baki og þeir bóðir, leiddu hestinn í afhýsi og geymdu hann þar og fóru síðan inn í húsið. Tók nú Vermundur að segja kóngssyni fró þýðingu þeirra atburða, er höfðu ó dagana drifið fyrir þeim, og sagði honum nú, að hann vœri sonur kóngsins í ríkinu, héti Helgi réttu nafni og cetti að ganga fyrir föður sinn og móður nœsta dag, eftir svo langa burtuveru. Kóngs- son undraðist sögu Vermundar og œtlaði varla að trúa honum fyrst, en þó kom svo, að hann hlaut að trúa, enda tók hann nú að endurminnast bernsku sinnar og mundi óljóst eftir foreldrum sínum. Nœsta dags morgun lauk Vermundur upp skríninu og tók upp skrúða svo fagran, að kóngssyni sœmdi, saumaðan úr silki og gulli, og bað kóngsson klœðast, óður en hann gengi fyrir foreldra sína. Kóngsson varð fró sér numinn af fegurð klœðanna. En er hann hafði klœðst, gengu þeir til konungshallarinnar. Þau kóngur og drottning höfðu alltaf vonað í kyrrþey, að þau mundu sjó son sinn aftur, 29

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.