Sólskin - 01.07.1962, Blaðsíða 81

Sólskin - 01.07.1962, Blaðsíða 81
áreiðanlega nœturgalinn, sem er að syngja, heyrðu, hann er að kalla á okkur. — Fylgið mér, söng fuglinn. Komið aftur undir eins og felið ykkur í steininum. Þá féll álfamœrin til jarðar. Mér líður svo illa, sagði hún. Ég get ekki gengið lengra. Þá kom nœturgalinn nið- ur. — Klifrið upp á bakið á mér, sagði hann, og ég skal fara með ykkur bœði til steinsins. Síðan settust þau bœði á bak nœturgalans, og hann flutti þau til stóra steinsins við rœtur trésins. — Farið inn, mœlti hann og nam stað- ar fyrir framan holuna. Þau fóru bœði inn í holuna og sátu í myrkrinu inni í steininum. Þá fór að rigna. Það rigndi allan dag’nn, og nœturgalinn sat í húsi sínu hálfsofandi. Sólin var gengin undir og máninn kom upp á himininn. Skýin voru horfin, og loftið var aftur fullt af litlum silfurstigum, sem tungl- álfameyjarnar komu eftir. Nœturgalinn fór að gá að litlu álfameynni sinni, en hann gat ekki fundið hana. Hann vissi, að hún mundi aldrei koma til hans aftur. Þá grét hann og söng sorgarlag. Síðan flaug hann niður að steininum og söng fyrir utan holudyrnar, en það kom ekkert svar. — Hann 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.