Sólskin - 01.07.1962, Side 52

Sólskin - 01.07.1962, Side 52
HJÁ ESKIMÓUM í GRÆNLANDI íslendingar fundu Grœnland fyrstir hvítra manna fyrir mörg hundruð árum. Enginn veit með vissu, hvers vegna þeir voru allir horfnir þaðan, þegar hvítir menn komu þangað löngu, löngu síðar. En nú eru íslendingar farnir að fljúga til Grœnlands, og fara þangað skemmti- ferðir. Daglega berast þaðan veðurfregnir til íslands. Við heyrum oft sagt frá miklum kulda þar. Hann Siggi var þrettán ára, er hann fékk að fljúga til Grœnlands frá Reykjavík. Hann lœrði margt í þeirri för um Grœnland og Eskimóana, sem þar búa, og œtla ég nú að segja ykkur frá ýmsu, sem hann sá og heyrði sagt frá. 50

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.