Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1886, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.07.1886, Blaðsíða 1
 MánaiTarrit til stuð'nings kirlcju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 1. árg. WTNNIPEG, JÚLÍ 1886. Nr. ó. 0" nnur grein í grundvallarlögum kirkjufélags vors tekr fram, aS það sé tilgangr félagsins, „að styðja að eining og sam- vinnu kristinna safnaða af hinni íslenzku þjóð í heims- dlfu þessari, og yfir höfuS eíla kristilegt trúarlíf hvervetna, );ar sem þaS nær til“. KirkjufélagiS er stofnaS til þess aS sameina á kristilegum grundvelli þaS, sem annars myndi vera sundr slitiS, draga fólk af .þjóS vorri í líkamlegri og andlegri dreifing víSs- vegar um land þetta saman í eitt, varna því, aS þaS, sem einu sinni er sameinaS orSiS, gliSni aftr sundr, berjast fyrir því aS allir þeir kristnu söfnuSir Islendinga, sem þegar hafa byrjaS hér tilveru' sína eSa hér eftir kunna til aS verSa, haldi höndum og hjörtum saman aS því, er þaS snertir, sem alla varSar jafnt, krist- indóminn. NafniS á kirkjublaSi voru minnir alla, sem þaS kemr til, á hiS þýSingarmikla ætlunarverk kirkjufélagsskapar vors. BlaSiS tók sér nafniS „Sameiningin11 af því þaS mundi eftir, hvert mark og miS kirkjufélagiS hafSi í upphafi sett sér—þaS aS sam- eina fólk í kristnum söfnuSum þjóSar vorrar hér—og af því aS þaS ætlaSi sér aS vera verkfœri félagsins, enda þótt veikt kynni aS reynast, til þess aS vinna aS þessu marki og rniSi. Allt þaS, sem unniS er í nafni kirkjufélagsins, á aS vera til þess aS vér getum veriS sameinaSir, starfaS í sameining, strítt í sameining, beSiS í sameining,—sameining kristilegrar trúar og vonar, því aS félagsskaprinn er stofnaSr til viSrhalds, eflingar og útbreiSsIu kristindóinsins vor á meSal og annarra, er vér náum til, en viS- kvæSi kristindómsins er svo sem kunnugt er þetta : svo atf all- ir sé eitt. þegar frelsari vor stóS ferSbúinn í kvöldmáltíSarsaln-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.