Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 10.04.1888, Blaðsíða 5

Sameiningin - 10.04.1888, Blaðsíða 5
vísa með stjórnarbótinni. En svo hugga menn sig meS því, uð það fari þó engir af landi burt nema. þeir, sem að eins er landlxreinsan að, þeir, sem ekkert eiga af íslenzkri ætt- jarðarást í eigu sinni, fólki þ sem hefir íieygt frá sér hinni íslenzku Idealista-skuggsjá, ellegar aldrei heíir eignazt hana, af því það vildi eklci gefa eyrisvirði fyrir hana. þó að þeir, sem fylgja skoðunum hinnar konunglegu yíirstjórnar Islands í gegn um þykkt og þunnt, sé yfir höfuð að tala, eins og kunnugt er, sjálfsagöir andstoéðingar þeirra, er fram fylgja hinni svo kölluðu íslenzku þjóðernis-pólitík, þá nuet- ast hjörtu þessara tveggja flokka í einum punkti. þeir hat- ast báðir jafnt við íslenzkar vestrfarir. þeim kemr hvor- um tveggja saman urn það, að það sé þjóðemisleg dauðasynd að leita sér liœlis og atvinnu utan íslands, og þeir vildi fegnir, ef þeir gæti, sarneiginlega korrrið þeirri trúargrein irrn í íslenzka uppeldisfrœði, að það sé h á s k a s p i 1 að flytja af landi burt, eins og stendr í einni alþýðuskóla-útgáfunni af hinni dönsku landafrœði Erslevs. Enda kernr Benedikt Gröndal, sem líklega má skoða eins og sarntengingarhlekk rnilli hinrra tveggja pólitisku flokka á íslandi, að því leyti serrr hann stendr rneð sinn fótinn í hvorurn fiokknum, með þá merkilegu tillögu í hinu nýja níðriti sínu urn rslenzka vestrfara, að alþing eigi endilega að leggja útflutningstoll á lrvern • einstaklino-, sern leitar af landi burt! Svo lang-t hefir pólitiski andinn á Islandi komizt. þeir sjá það þess- ir rnenn, að allar þessar burtfararhreifingar bera þess vott, að ástandið á íslandi er svo bágborið, að alþýða mantra getr ekki lengr við það unað. ])eir vilja ekki, að hlutirnir sjá- ist eins og þeir eru. þeir vilja, að allt líti skellt og fellt út á yfirborðinu. Stjórnin er góð, hugsa þeir, sem í stjórn- inni sitja. Pólitík vor er góð, hugsa „frelsis- og fratnfara- mennirnir". Ef fólkið fæst til að horfa á tilveruna í sarna Ijósi og vér, þá er öllu óhætt. En það vantar trú og þol- inrnœöi. Hugsjónir lífsins lrafa ekki gengið upp fyrir því. Olárrs Realistnusinn er kominn inn í þjóðina. það cr Iiann, sem hefir rekið fólkið yfir urn til Arneríku. — Nei, betr að það væri rneira af þeirn augum á Islandi og rrreðal þjóðar vorrar yfir höfuð að tala sem sæi sína eigin tilveru og

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.