Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1888, Page 5

Sameiningin - 01.06.1888, Page 5
tímótmælanleg og augsýnileg sönnun kom fram fyrir hinn ensku-talanda almenning í Winnipeg fyrir því, aS oss væri greinilega alvara meS kirkjulega starfsemi vora. þegar sú sönnun er komin fram, þá verSr frá presbyteríönsku sjón- armiSi nauðsynlegt aS fara — okki aS hjálpa Islendingum hér til að halda uppi sinni eigin kirkju, heldr — aS stofna sérstakt kristniboS meSal þeirra. En áSr eru þeir látnir alveg eiga sig rétt eins og liinir ýmsu fyr nefndu þjóSflokkar, sem annaShvort hafa alls ekkert af evangelíi kristindóms- ins að segja, ellegar aS minnsta kosti ekki þekkja þaS nema í ramm-afbakaSri mynd. Vér hverfum allra-snöggvast aftr að samlíkino'unni um veiSi og- veiSistöS. Símon Pétr og aðrir af hinum upphaíiegu lærisveinum frelsarans voru, eins og kunnugt er, fiskimenn; og þegar þeir félagar forS- um eftir orSi drottins höfðu lagt net sín til hskidráttar í Genezaret-vatn og þvert á móti von innilulct mikla mergS fislca og sökkhlaSiS skip sín, og Pétr felmtrsfullr út af þessu óvænta yfirnáttúrlega happi féll til fóta Jesú, þá segir drottinn við hann: „Óttast þú ekki, héSan í frá slcaltu veiSa menn“ (Lúk. 5,10). það er því frá evangelisku sjónarmiöi rétt, aS kalla kristniboSsstarfsemi kirkjunnar veiSi, og að tala um heiminn eins og veiðistöS fyrir þá, sem eru í lærisveinahópi drottins. Látum allar kristnar kirkjudeiklir veiða menn í liið kirkjulega net sitt. Og vér Islendingar, að svo miklu leyti sem vér viljum frain fylgja því, sem vér játum í trúaijátning kirkju vorrar, hljótum að skoSa það skyldu vora að veiða svo marga menn, sem vér eigum kost á, fyrir guðs ríki. En það er til kirkju- leg manna-veiSi, sem er synd og óhœfa, en sem hin ameríkanslca agentsnáttúra, er þróast svo vel í - sumum kirkjudeildunum hér, keinr mönnum einatt til aS gjöra sig seka í. Og það er þaS, sem vissir menn í presbyteríönsku kirkjunni ætla nú aS framkvæma hér vor á meSal. það er það að seilast inn í hópa af fólki meS evangeliskri trúarjátning, sem hefir sína eigin kirkju, og reyna til aS draga menn þaSan og inn til sín. þaS minnir oss á það, sem vitanlega stundum kemr fyrir í sjóplázum á Islandi og líklega miklu víðar um heim. þaS eru einstöku fiski-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.