Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1888, Síða 8

Sameiningin - 01.06.1888, Síða 8
—56 gat að lesa í „Lögbergi“ J). það er sannarlega realistisk skuggarnynd aí' íslenzkum sálmakveðskap — nei, ekki at' íslenzkum, heldr ameríkönskum sálmaskáldskap, því slíkt býr þó enginn íslenzkr rímari til, sé hann enn þá hreinn og beinn Islendingr, og slíkt iiefir aldrei nokkrum manni komið til hugar að bera á borð fyrir menn í vorri hitersku ís- lenzku kirkju. En slíkt lætr presbyteríanska kirkjan þennan sinn „evangelista" bjóða lslendingum hér í staðinn fyiir það, sem kirkja vor hin lúterska hefir að bjóða þeiin í hinni íslenzku sálmabók og passíusálmuin Hallgríms Pétrssonar! þetta ætti nú, rétt um það leyti sem kirkjufélag vort lieldr ársþing sitt, að vera því og fólki þjóðar vorrar al- mennt í þessu landi hugvekja um það, live lífsnauðsynlegt það er fyrir alla kristilega og kirkjulega hugsandi Islend- inga hér vestra að standa fast sameinaðir í starfi sínu og O O baráttu fyrir sínu mesta velferðarmálefni, kristindóminum. Vér getum staðizt þær árásir, sein hinni veiku kirkju vorri kunna á ókominni tíð að vera búnar, hvort sem þær koma frá Faríseum, sem öll sín óþarfaverk þykjast gjöra guði til dýrðár, eða frá vorrar tíðar Sadúseum, sem í nafni menningar, frelsis og framfara berjast á móti kristinni trú, —ef vér, svo margir af oss, sem kirkjunni til heyrum, höld- uinst í hendr. „Sameiningin" er nafnið á kirkjumálablaði voru, en „saineiningin" er líka vort sigrorð í baráttunni gegn öllum þeim öflum, sem vilja gjöra út af við oss. 1) I'arti af þessu sýnishorni, sem stendr í „Lögbergi", npp á sálmakveS- skap Jónasar er svona, orörétt prentaðr eins og höfundrinn hefir fra gengi'ö: „Annað efni. Lag—Guðsson lcallar: Komið til nrín. Kórónu og konungsrlki, klárt og fagurt sigurmerki eignir þar áttu vísar viltu fara, viltu fara veg til paradísar. Amen.“ Vfir slikum sálmakveðskap heföi einhvern tíma á íslandi veriö raulaö: „Ulfar sterki lamdi með lurk, lýða heyrði mengi; það ætlaði að verða í götunni slark updir nróabarði, “ . J

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.