Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1888, Side 10

Sameiningin - 01.06.1888, Side 10
—58— annaS legiS fyrir kirkju vorri framvegis en opinn antllegr dauöi. En verSi hún aftr á móti það, sem ætlazt er til aS hún só, staSfesting sannfoerSs hjarta upp á þaS, að hinn ungi maSr sé meS lífi og sál genginn í lærisveinahúpinn drottins og skuli þann flokk fylla þaS, sem eftir er æf- innar, þá þýSir hver einstök ferming í hverjum söfnuSi mikla nýja von um vaxanda kristindómslíf innan kirkjunn- ar. FrumgróSinn andlegi, sem fæst meS fermingunni, er framtíSarvon kirkju vorrar, og þegar vér eruin aS hugsa um vöxt og viSgang safnaSa vorra, þá er þaS þessi frum- gróSi, sem vér verSum aS leggja alla áherzluna á, SöfnuSir vorir geta vaxiS og eiga að vaxa á þann hátt, aS aSkom- anda fullorSið fólk gengr inn í þá, lætr rita sig inn í meS- limatölu þeirra. En sá vöxtr, svo reskilegr sem hann er í raun og veru, er oft ákaflega varúSarverSr. })að er svo hætt viS, aS margir slœðist á þann hátt inn í söfnuSina, sem aS eins í orði lcveSnu aShyllast trúarjátning og lífs- stefnu safnaSarins, en eru ófáanlegir til aS fram fylgja henni og berjast fyrir henni, þegar til alvörunnar kemr, og gjöra svo í rauninni söfnuðinum, þegar þeir eru aS nafninu inn í hann komnir, meira illt en gott. þeir hafa ját- aS sig mcS því aS ganga í söfnuSinn að eiga heima þar sem þeir alls ekki enn þá eiga heima. SöfnuSum vorum, cins fámennir og fátœkir eins og þeir hafa verið aS und- an förnu, þarf reyndar alls ekki á lá þaS, þótt þeir hafi gjört sér mikiS far um aS ná að komandi lcindum vorum inn í hóp sinn, án verulegs tillits til þess, hvort þeirra lífsskoSan væri sama og safnaSarins. jieim hefir fundizt, eins og vonlegt var, aS þeir yrði endilega að fá sem flesta til aS vera meS í því aS standast kostnaSinn við það aS lialda upp'i félagsskapnum. En af þessu hefir aftr leitt þaS, aS ókirkjulegar skoSanir og ókristileg lífsstefna hafa nærri því eins ráðiS og ríkt innan safnaðanna eins og meðal þess hluta af fólki voru, er haldið hefir sér liér al- veg utan kirkju. þetta óheppilega ástancl hefir aS undan förnu lamað allt vort kirkjulega líf. Og sú ónáttúra hefir jafnvel komiS fram, aS einstakir svo kallaSir safnaðarlim- ir hafa ýmist, eins og hér í Winnipeg, áSr en nokkurn

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.