Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1888, Page 13

Sameiningin - 01.06.1888, Page 13
—61 ]))■. Talmage í Brooklyn prédikaði nýlega út aí' þess- um texta í Pg. 2,20: „Sólin skal snúast í myrkr". Hann byrjaSi íneð því að skýra frá, live nær þetta hefði sam- kvæint spádómnum átt að koma fram, neínilega uin sama leyti og Jerúsalem var lögð í eyði, og svo gat hann þess, að sagnaritarinn Josefus segöi frá því, að þessi spádómr hefði bókstaflega rœzt. Ýinsar undarlegar loftsjónir liefði þá sézt og meðal annars það, að sólin hefði um stund liorf- ið eða misst alla birtu. Út af þessu tók hann til að sýna fram á, hvílíkr dauði hlyti að koina fram hér í náttúr- unni, ef sólin myrkvaðist algjörlega. En svo kemr aðalefni rœðunnar, sem var að sýna fram á, hvernig fara hlyti hér í mannheiminum á jörðinni, ef guðleysmgjunum og kristin- dómsféndunum tœkist að koma fyrirætlan sinni fram : að gjöra út af við hina lcristnu trú, snúa hinni andlegu sól vorri í myrkr. Toekist þeim að leggja Jerúsalein, borg liins lif- anda guðs á þessari jörð, hina kristnu kirlcju vora, í eyði, þá myndi voðalegt dauðamyrkr falla yfir allan heim. Hann vildi sýna, hvílík sú tragedía, væri, sem vantrú- arpostularnir væri að leika á vorri tíð. Hann vildi sýna, hvað lilyti að veröa úr mannfélaginu, ef þeim toekist að deyða kristindóminn. Fyrst myndi, sagði hann, kvennþjóðin öll verða fótum troðin, svift öllum lieiðri og öllum mannlegum réttindum. Og virtist honum þetta lægi svo opið fyrir, að það þyrfti eiginlega alls ekki að sanna. Ekki þyrfti í rauninni annað en bera saman kjör kvenna í kristnum og kristindóms- lausum löndum; ekki þyrfti annað en athuga, hver kjör kvenna hefði verið meðal forfeðra vorra áðr en, kristin- dómrinn kom til þeirra og hver þau væri nú. I Birma á Austr-Indlandi selja menn konur sínar eins og gripi. Meðal Hindúa má kona ekki hlusta á söng eða liljóðfœra- slátt, ekki líta út úr húsglugga sínum, só maörinn ekki með, og maðrinn þarf ekki aðra sök frain að bera, til þess að hafa rétt til aö skilja við konu sína, en það, að hún hafi teicið til matar áðr en hann hefir lokið sinni máltíð. I Kína eru meybörn borin út að eins fyrir þá sök að þau eru meybörn. Konum er í hinum heiðnu löndum mis-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.