Sameiningin - 01.09.1888, Page 1
Múnað'arrit iil stnð'nings lcirkju og kristindómi Islendinga,
gejiS úl af hínw ev. lút. kirkjufélagi fd. í Vestrheimi.
..—->■ RÍTSTJÓRI JÓN EJARMASON.
3. árg. WINNIPEG, SEPTEMBER, 1888. Nr. 7.
vaS cr skrifaS í lögmálinu ? Hvernig les þú ? —
MaSr nokkui', sem var fróSr í ritningum gamla
testamentisins, hafSi, í því skyni aS freista Jesú;
spurt hann aS því, hvernig hann ætti aS breyta
til aS eignast eilíft líf; og í staSinn fyrir aS gefa
honum tafai'laust beint svar upp á þessa freisting-
arspurning, leggr Jesús þessar spumingar fyrir hann: „HvaS
er skrifaS í lögmálinu ? Hvernig les þú ?“ MaSrinn svar-
aSi rétt. Hann kom meS þaS, sem ritaS stóS, orSrétt.
AS því var ekkert aS finna. MaSrinn kunni sinn kate-
kismuS utan aS. En sú utan-aS-kunnátta dugSi ekki. þaS
kom brátt upp úr kaíinu, aS hann hafSi ekki enn þá lært
aS lesa rétt þá ritningargrein, sem hann þó lcom meS orS-
rétta, gat lesiS upp úr sér reiprennandi, kunni upp á sína
Mu íingr. AS hann ekki las þessa ritningargrein rétt, aS
bann ekkí lagSi þaS i hana meS sínuin lestri, sem í henni
lá ög liggr enn, þaS sýnir sig greinilega, þá ér hann rétt
á eftir fer aS reyna aS réttlæta sig fyrir Jesú og spyrja
hann, hver þá só náungi sinn. Nú, Jesús sýndi honuin þaS
svo átakanlega sem hugsazt gat meS sögunni um mann-
lr|n, sem féll í ræningja hendr á leiSinni milli Jerúsalem
°g Jeríkó og sem prestrinn og Levítinn létu liggja þar