Sameiningin - 01.09.1888, Síða 6
110—
greinarinnar. En moS þessu „lagi" hafði nú greinin einu
sinni veriS lærS, og þá var enginn hœgSarleikr, aS fá hana
leiSrétta. Svo liSu mörg ár. Ritstjóri „Sam.“ varS prestr
og fór, eins og lög gjöra ráS fyrir, aS undir búa börn undir
ferming og yfirheyra hau í kristnum frœSum. Svo kemr
þá lílca þessi áSr nefnda grein í Balle um höfunda biblíunn-
ar fyrir. Og viti menn: þetta gamla inn skotna „sem“, þessi
ergilega falsnóta, er þar enn á sínum vitlausa staS í miSri
greininni hjá ýmsum unglingum. Vér höfum hér í Amer-
íku hitt íslenzk börn úr öllum fjórSungum Islands, sem
lært höfSu þessa grein meS þessari sömu litlu, en alveg
eySileggjandi afbökun, svo aS þaS lá viS, aS vér um
tima værum farnir aS skoSa þetta auka-„sem“ þarna í
greininni eins og eitt af kirkjulegum þjóSernis-einkennum
íslendinga. Og eitt er víst, þaS aS hér er áþreifanleg bend-
ing fyrir höndum um þaS, aS þaS er til ákaflega mikiS af
hugsunarlausum þululærdómi í hinni íslenzku barnaupp-
fneSslu ú vorri tíS, og þaS svo mjög, aS slíkr þululærdómr
má í sannleilca skoSast sem nú veranda íslenzkt þjóSernis-
einkenni. þaS er bæSi gamalt og nýtt þjóSernis-einkenni
hjá oss þetta, og þó oss íinnist mikiS bera á því nú, þá
kemr oss eigi til hugar, aS þetta hafi veriS betra á næstu
mannsöldrum á undan. Líklega hefir ] aS veriS öllu verra þá.
Vér sögSum hér aS framan, aS hinn illi lestr, er vér vor-
um aS tala um og ætlum enn frekar um aS tala, væri af
sama tagi eins og sú skilningslausa utan-bókar-kunnátta, sá
hugsunarlausi þululærdómr, sem nú hefir verið bent á. þaS
er eðlilegt, aS hvorttveggja sé af sama taginu, vegna þess,
að sá lærdómr, sem hér er um aS rœða, er fram kominn
af illum lestri. Sá lestr, sem skilningrinn og tilfinningin
er ekki í, getr ekki boriS annan ávöxt en dauða þulu-
kunnáttu. þaS ber hjá oss mest á þessum hörmulega ávexti
af illum lestri á svæði kristindómsþekkingarinnar fyrir þá
sök, aS alþj'öa íslendinga er yfir höfuð ekki látin læra
neitt verulegt utan aS nema hin kirkjulegu barnafrœSi.
þar kemr ávöxtrinn svo greinilega í ljós. En illr lestr er
alveg eins eySileggjandi fyrir þau svæSi þekkingarinnar,