Sameiningin - 01.09.1888, Blaðsíða 10
—114—
ef þau eru lcsin meS viti, eiga aS styrkja hinn siSferSis-
lega kraft svo mjög, aS lesandinn verSi óskaddaSur í and-
legu tilliti af því eitri, sem ill rit hafa meSferSis. Og vér
höfum og hljótum aS hafa þá hiklausu trú, aS sé inenn í
sannleika kristnir meira en aS nafninu, persónulega kristn-
ir, j;;í rœtist á þeim, aS því er snertir lestr illra og
siSum spillandi rita, sem auSvitaS allt af geta orSiS fyrir
læsum manni, þetta, er frelsarinn sagSi rétt á undan himna-
för sinni: „þeir skulu.. .. taka upp höggorma (aS ósekju); ef
þeir drekka eitthvaS banvænt, þá skal þaS þeim ekki
granda“ (Mark. 16, 17-18).
HvaS er skrifaS ? Hvernig les þú ? - þaS er ekki til
neins aS vel só ritaS, ef þaS hiS sama er illa lesiS. Margir
vita ekkert, hvaS ritaS stendr í ritningunni, þó þeir aftr
og aftr myndist viS aS lesa í henni, af því hvernig þeir
lesa hana. Og margir af fólki voru hafa enga hugmynd
um, hvaS ritaS stendr í íslenzkum bókum og tíinaritum,
af því hvernig þeir lesa þaS, er þau innihalda. Og út af
þessum illa, óskynsaina lestri spretta hinir mörgu heimsku-
legu dómar um þaS, er fólki er boSiS til lestrs, dómar,
sem bera þcss sorglegan vott, aS rcglulegt miSalda-myrkr
grúíir enn yíir öllum fjöldanum, þrátt fyrir alla upplýsing-
una, sem svo mikiS er um talaS á vorri tíS.
Hin íslenzka þjóS i heild sinni, og sérstaklega hinn
kirkjulegi almenningr safnaSa voi-ra, þarf vissulega nú aS
athuga þessa spurning: Hvernig les þú ? þaS þarf flestu
öSru fremr í menntunarlegu tilliti aS koma því inn í hina
upp vaxandi kynslóS, aS hún endilega verSi aS læra aS lesá
vel, svo vel, aS miklu betr só cn veriS hetír, svo vel, aS
liver cinstakr læs maSr fái vitaS, hvaS skrifaS stendr, og
geti svo af sínum lestri grœtt hæSi fyrir þetta og annaS líf.
■---------------------
§ a g a 13 i It v-s a f n vt í) a v.
Eftir FriðriJe J. Bergmunn.
(Framhald).
Ávarp þetta var lesiS upp og tekiS til umrœSu á árs-
fundi Víkr-safnaSar, sem haldinn var 4. Janúar 1882. Mikl-