Sameiningin - 01.09.1888, Síða 12
—116—
5. Skrifi menn sig fyrir frjálsum samskotum til prests svo sem vant er, ‘
sem gjaldist fyrir vanalega gjalddaga, nl. ). Júní og 1. Desemb. þ. á.“
Auk þessa ávarps var álit nefndarinnar Iagfc fyr-
ir fundinn. það er langfc skjal, og eru niðrlagsorð þess
þannig:
„Eftir vorri beztu Jiekking og sannfœring varð jiað því vort eindregiS
ráð og n e f n d a r á 1 i t:
a. Að vér látum þann prest, sem vér nú höfum, séra Pál forláksson,
halda sínu embætti óskertu og í heiðri á meðal vor, allt svo lengi
hann ekki segir jivl sjálfr af sér, ellegar að drottni þóknast að kalia
hann burt frá oss.
b. Að vér reynum að fá, og það sem allra fyrst, kandídat Hans Thorgrím-
sen, annaðhvort sem v i k a r ellegar sem reglulegan aðstoðarprest séra
Páls porlákssonar.11
Úfc af nefndaráliti þessu sýnisfc hafa orðið töluverðr
ágreiningr. Sögðu 12 menn sig úr söfnuðinum, og voru þ<5
að eins 6 af þeim á fundi, sem líklega hafa haffc umboð
frá hinum. Að lokum var það borið upp til atkvæða, hvort
géra Páll skyldi framvegis vera presfcr safnaðarins, og var
það samþykkt. Síðan var kosin þi'iggja manna nefnd, til
þess í sameining við séra Pál að leita samkomulags við
hina söfnuðina um prests útvegur.
Nefnd þessi hélfc fund með sér hjá séra Páli heitnum
»3. Febr. 1882. I nefndarálitinu er skorað á hina söfnuð-
ina (við Park og Tunguá), að komasfc sem allra fyrsfc eft-
ir, „hvorfc, hve nær og með hvaða kjörum prestar þeir, sem
söfnuðirnir hafa augastað á, sé fáanlegir“. þegar fengin sé
fullvissa um þefcfca, skuli nefndir frá öllum þessum söfn-
uðum eiga fund með sér, og „bera sig saman um, hvern
af hinum ýmsu kandídötum muni hentast og ráðlegast að
kalla“. Undir nefndarálitinu sfcendr nafn séra Páls. En
það er, að því er eg get bezt séð, hið síðasta skjal kirkju-
legs efnis, sem hann hefir átfc þátt í að samið væri. Kraffc-
ar hans voru nú mjög teknir að þverra og þjáningamar að.
verða meiri og meiri. Enda var nú fcíminn farinn að nálg-
asfc, að hann yrði að hverfa héðan og skila drottni sínum
og meistara því embæfcti, sem hann hafði fengið honum fyr-
ir 7 árum, 1875, og sem hann hafði gegnt með dœmafárri
trúmennsku og elju. Séra Páll þorláksson andaðist 12. Marz
vorið 1882 og var jarðsefcfcr 2. Apríl. Norskr prestr, Chr.
j