Sameiningin - 01.09.1888, Síða 13
Flaten að nafni, liélfc líkrœðuna og kastaSi á hann rek-
unum. En bróöir hans, Níels Steingrímr þorláksson, nú
presfcr meðal landa vorra í Minnesota, hélt rœSu til safn-
aðarmanna séra Páls, sem fjölmenntu mjög við útförina og
sem nú hörmuðu látinn leiðtoga sinn og sálusorgara. Hvergi
mun þó sorg þessi hafa verið dýpri en í Yíkr-söfnuði. því
þar voru nánusfcu ættmenn hans allir og þar hafði hann
búið. þegar hann var liðinn, fundu menn bezt til þess,
hve ákaflega mikils menn liöfðu misst.
Næsta fund sinn hélt söfnuSrinn 7. Maí; þaS var enn
áframhald af ársfundinum, sem settr var 4. Janúar. þá
voru kosnir embættismenn fyrir söfnuðinn. Og þá var
samþykkt, aS hinir nýkosnu fulltrúar skyldi leitast viS að
útvega cand. theol. Hans Thorgrímsen fyrir prest safnaðar-
ins „í sameining með NorSmönnum, og skyldi fulltrúarnir
sernja kallsbréf og safna undirskriftum, en geyma kalls-
brétíð, þar til fœri sýnist á aS senda þaS.“ 14. Júní sendu
þeir köllunarbréfiS til herra Thorgrímsens, og fengu svar
frá honum dagsett 6. Júlí; tekr hann þar viS köllun safn*
aSarins, en hefir viS orS að takast ferð á hendr heim til
íslands, áSr en hann byrji starf sitt meðal safnaSarins. —
AS á liSnu sumri kom hann snögga ferS norðr; hafði hann
þá tekiS vígslu hjá norsku sýnódunni. ViSdvöl hans var
mjög stutfc; því nú hafSi hann fastlega áformað, aS ferS-
ast heim til fóstrjarðar sinnar og dvelja þar næsfca vetr,
en hverfa svo aftr hingaS sumariS 1883 og taka þá til
sfcarfa sem prestr Víkr-safnaSar. SöfnuSrinn varS því að
sætta sig við aS vera prestlaus heilfc ár. En ekki átti
hann að því leyti við þyngri kjör aS búa en hinir aSrir
ísl. söfnuSir í landi þessu um þær mundir. því að á liSnu
sumri flutti séra Halldór Briem, sem um tvö undan farin
ár hafSi þjónaS söfnuSunum í Minnesota og síSast nokkra
mánuSi söfnuSinum í Winnipeg, alfarinn til Islands, og vora
því íslendingar í Ameríku prestlausir með öllu frá því sum-
arið 1882 og þangað til í AgústmánuSi 1883 að séra Hans
Thorgrímsen kom affcr úr Islandsferð sinni og tók til starfa
í Víkr-söfnuSi.
Ellefta sunnudag eftir trínitatis (5. Ág.) 1883 hélt