Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1888, Page 14

Sameiningin - 01.09.1888, Page 14
—118— séra Hans Thorgrímsen sína fyrsfcu guðsþjónustu í Yík, undir berum himni, og var safnaSarfundr haldinn á eftir. Nöfn þeirra manna, er þá vildu vera í söfnuðinum og kalla séra Hans fyrir prest, voru þá rituð ni5r, og voru þaS 31 húsráSendr talsins. Á fundi, sem haldinn var 18. sunnudag eftir trínifcatis, bœttusfc tíu manns viS. 14. Októ- ber um haustiS vakti séra Thorgrímsen máls á því viS söfnuSinn á fundi, livorfc ekki væri kominn tími til, aS hann fœri aS lcoma sér upp kirkju. En snemmt mun mönnum hafa þótt þaS, því málinu var frestaS til óákveS- ins tíma og mest ráSgjört, aS koma upp skólahúsi fyrst. 30. Október samþykkti söfnuSrinn, aS reitr sá, er séra Páll heitinn ])orláksson hefSi gefiS söfnuðinum fyrir kirkjugarð, skyldi framvegis vera grafreitr safnaðarins, og var nefnd manna kosin til aS sjá um, aS hann væri girtr o. s. frv. Á ársfundinum, sem haldinn var 11. Janúar 1884, var aftr vakiS máls á kirkjubygging. „Eftir langar umrœður var nefnd kosin til aS finna út hagkvæmastan veg fyrir söfn- uS Víkr-byggSar, aS fá vilja sínum fram gengt í því, aS koma upp lcirkju, og í eindregnum félagsskap leggja á sig allan kostnað, sem byggingin hlýtr aS hafa í för meS sér.“ Á sama fundi var ákvarðaS, aS söfnuðrinn skyldi hafa aukagrafreit á landi Jóns Björnssonar. XJm vorið (10. Marz) var enn haldinn fundr til aS rœða um kirkjubygginguna. 12 menn gengu þá inn í söfnuSinn, svo þá voru 58 húsráSendr inn rifcaðir. þá var ákvarSað, að byggja skyldi kirkjuna, og var þegar á fundinum byrj- að að safna peningaloforðum til þess fyrirfcœkis. Samþykkt var, að nefndin, sem kosin var 11. Janúar, skyldi útvega þúsund dollara lán til kirkjubyggingarinnar, svo fljótt sem unnt væri, upp á ábyrgS safnaSarins, „og að söfnuSrinn skuld- bindi sig til að borga á þremr næstu árum hér frá téða upphæS í peningum". Langar umrœSur spunnust út af því, hvar kirkjan skyldi standa, en aS lokum var þaS samþykkt meS 19 atkvæSum gegn 7, aS kirkjan skyldi byggS í Vík við kirkjugarðinn. Nefndinni tókst að fá lán það, er henni var faliS á hendr, og hefir hún sjálfsagt veriS búin aS því fyrir 2. Apríl, því þá er talað um aS sœkja viSinn til kirkj-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.