Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1888, Side 16

Sameiningin - 01.09.1888, Side 16
—120— greinarnar voru samþykktar, en. um hina 6. varð mönnum tíðrœtt. Var þeim fundí slitið svo, aS hún hafði ekkí ver- ið borin upp til atkvseða. En á næsta fundi, 14. Febrúar, var hún borin upp og felld með 22 atkvæSum móti 2.—» Á þcssum og næstu fundum á undan höfSu inargir bœtat í söfnuSinn, svo nú voru 77 húsfeðr inn ritaðir. þaS strandaði á 6. grein kirkjufélagslaganna, aS þau gæti orSið samþykkt af Vikr-söfnuSi aS svo stöddu, Hanfi var þess vegna enn fyrir Utan kirkjufélagiS, þegar hinn fyrsti ársfundr þess var settr i Winnipeg 24. Júní 1885. þó mœtti þar fyrir hönd safnaðarins sóra Hans Thorgrimsen, Sigurðr Jósúa Björnsson og þorlákr G. Jónsson, þoim var Samt sem áðr veitt málfrelsi þegar í byrjun fundarins átíamt erindsrekuin Garðar-safnaSar og seinna öll réttindi, þegaf búiS var aS koma á eining um ágreiningsatriSiS. —13. Júli voru kirkjufélagslögin samþykkt í einu hljöðí af Víkr- söfnuði eins og þau komu frá fundinum í Winnipeg, Var presti safnaSarins, séra Hans Thorgrímsen, falið á hendr að tilkynna forseta kirkjufélagsins það. þannig var þá Víkr- söfnuSr orSinn meSlimr félagsins, samkvæmt lögum þeSs. (Niöurlag í næsta blaði). þýðing miö af bók Monrads* „Úr heimi bœnarinnar1* sagSi eg f Ap- ril-nr.i „Sam." aS eg vonaði aS komin yrSi át aS á á liðnu sumri. Eft nú má eg til aS láta þá, er gjörzt hafa áskrifendr aS bókinni, vita, að þessi von hefir sökum ástœSna prentsmiSju þeirrar, er tók hana til prentunar, ekki ná@ að rœtast, og aS eg nú ekki bj'st viS að prentan hennar verði iokiS fyf en seint í Nóvember eða snemmá í Desember, Og bið eg menn að fyrirgefa þennan diátt, Winnipeg, so. Sepi. rS8S. Jóii Bjarnasoii-. Lexiur fyrir sunnudagsskólannj fjórðí ársfjórðungr 1888. 1. Iexia, sd. 7. Okt.r Jósúa fier sítt umboS(Jós, 1, 1—9). 2.1exia, sd. 14. Ökt.: Förin yfir Jófdan (Jós. 3,5—17). 3. lexia, ád. 21. Okt.: Minningaf-steinamir (Jós. 4, 10—24). 4. lexia, Sd. 28. Okt.t Fall Jerikóborgar (Jós. 6, 1-—16). „SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. VerS í Vestrheimí $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. — Skrifstofa blaðsins: 190 Jemima Str., Wnnipeg, Manitoba, Canada. —Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal (féhirSlr), Magnús Pálsson, FriSrik J. Bergmann, SigurSr J. Jóhannesson. J’rentsmidja Lögbergs, Winnifeg.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.