Sameiningin - 01.03.1890, Side 11
svo fáir meðal menntaðra manna í Keykjavík, — þaS s4
þeirn sagt til heiörs, — eru hjartanlega farnir að íinna til
þess, aS einmitt þessi galli á boðskap kr’istindómsins þar
stendr kirkjunni verulega fyrir þrifum, heldr mörgum merk-
ustu mönnum alveg utan kirkju. Svo eg er handviss um
þaS, aS þessir menn ]?ar heima hafa ekki fundiS og íinna
ekki minnstu ástœSu til aS reiðast séra FriSrik fyrir þess-
ar aðfinningar hans. En það er líka annar galli, sem al-
mennt einkennir prédikanirnar í kirkjum Islands og sem
sýnir meSal annars, aS kennilýSrinn þar er orðinn á eftir
tímannm, fyigir yfir höfuS ekki lengr meS sinni eigin
kirkjudeild í útlöndum. Hin mannlega persóna frelsarans er
ekki nærri nógu rnikið leidd þar fram. það er einsog þeir af
Islands kennimönnum, sem mest er þó alvara meS kristindóm-
inn, þori ekki almennilega aS tala um Jesixm Krist sem mann.
Hans er af þeim naumast minnzt öSruvísi en sem guðs.
Eða þegar um manndóm lians er talaS, þá er það í i’aun-
inni ekki hreinn, fullkomlega reglulegr manndómr; þaS er
einsog guðdómseðlið sé látið gjöi'a xnanndóm hans aS engu.
MeS öðrum oi’ðum: hin mannlega hlið ki’istindómsins er
ekki næi’ri því nógu greinilega sýnd í nútíðar-pi’édikunum
íslands almennt. Og af þessu leiðír tvennt illt: annaS þaS,
aS öllum þessurn kristindómsboðskap hættir svo við að vei’ða
fyrir utan og oían liið virltilega lif, verSa aS dauðum rétt-
trúnaSar-bókstaf, og hitt það, að meS þessu er af sjálfum
trúmönnunum meðal kennilýðsins tilbúin freisting fyrir
marga, andans mennina ef til vill livað helzt eða þá, sein
næmast auga hafa fyrir mannlífinu, stríði þess og þöi’fum,
til að lenda inn á skynscmistrúarstcfnu Unitaranna, sem
einmitt uin leiS og hún slítr sig frá hinu guSlega hjarta í
kristinni trú hefir sinn styrk í því, aS draga hina mann-
legu hlið Krists og kristindómsins fram. Enda dugir nú
ekki heldr að dyljast við því, að Unítara-boSskaprinn á
býsna-mikið friðland í nútíðarkirkjunni íslenzku, vafalaust
meh'a en nokkru sinni áðr, þó aS dómkirkjan í "Reykjavík
hafi allt af verið lokuS fyrir honum. En búningr þess
kristindóms, setn þar hetir framfluttr verið, á vafalaust ó-
beinlínis sinn þátt í þ\ í, að sumir gáfaðir menn í hópi