Sameiningin - 01.03.1890, Blaðsíða 18
—14—
yðr svo mcS heilögum anda, aS þér veröiS hœfr fcil að þjdna
þessu helga embætti. Hann virSisfc styrkja og varSveita
ySr svo, að þér aldrei í neinu verðiS til ásteytingar, að
eigi verSi embættiS fyrir lasti, heldr aS þér tjáiS yðr í
öllum hlutum sem þjónustumann guðs meS mikilli þolin-
mœði í þrengingum, í nauðum, í angist, í þrautum, í vök-
um, í föstum; meS grandvöru líferni, þekking, umburðar-
lyndi, blíðlyndi, heilögu hugarfari, falslausum kærleika, með
sannieikans kenning og guðs krafti; sem útbúinn með
vopnum réttlætisins til sóknar og varnar, í heiðri og van-
heiðri, hvort sem illa eða vel er um ySr talað; finnizt sann-
orðr, þótt af sumum verSi álitinn svikari, lítilsvirtr, en þó
nafnkunnugr, nærri dauSa, en lifiS þó, undir refsing, en þó eigi
deyddr, hryggr, en þó jafnan glaðr, fátœki-, en auSgiS þó
marga, eigiS ekkert, en hatíS þó allfc. Drotfcinn veiti ySr náS til
aS vinna að þjónustu fagnaSarboSskaparins og líSa fyrir hann,
svo aS á hinum mikla degi verSið þér til þess búinn að birt-
ast frammi fyrir dómarahásæti drottins vors Jesú Krisfcs til
þess aS svara hinum réttláta dómara og að meStaka af hendi
hans dýrð og heiðr og ódauSleik og aS skína einsog hin
bjarta festing himinsins og einsog stjörnurnar um aldir alda,
Amen.
Prestarnir, sem að'stoð'a við vígsluna, segja: Amen. Amen.
Svo afhenduin vér ySr þá meS handauppálegging hið
heilnga embætti orðsins og hinna háleitu sakramenta hins
þríeina guðs. Yér vígjum og helgum yðr til embættis friS-
þægingarinnar í kirkju Jesú Krists — í nafni föSur, sonar
og heilaes anda.
O o
Prestarnir segja: Amen. Amen.
Prestsefníð stendr upp og les upphátt:
Faðir vor, o. s. frv.,
og krýpr svo aftr.
Miskunnsami guS og himneski faSir, fyrir Jesúm Krist
þinn elskulegan son, drottin vorn, hefir þú lýst því yfir: Upp-
skeran er að söunu mikil, en verkamennirnir eru fáir; biðj-
ið því herra uppskerunnar aS senda verkamenn til uppskeru
sinnar. Samkvæmt þessu boði þínu sárbœnum vér þig auð-
mjúklega, aS veita þessum þjóni þínum, prestinum séra