Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1890, Side 11

Sameiningin - 01.12.1890, Side 11
155— endr eiga ekki heldr a‘<5 elska sterka drykki, svo að ]?eir ekki drekki og gleymi lögunum og rangfoeri málefni hinna aumu“ (OrSskv. 31, 4—5). Gamla testamentið’ talar móti ofdrykkjunni mörg áhrifamikil orð; nýja testamentið gjörir hið sama. Frelsarinn segir sjálfr: „En gætið yðar, að hjörtu yðar ekki oíþyngist við óhóf í mat og d r y k k eðr búksorg, svo ekki komi þessi dagr yfir yðr óvart (Luk. 21, 34). þessi orð skýrir postulinn Páll, ei hann segir: „Og drekkið yðr ekki drukkna í víni, því að í því er andvara- leysi“ (Efes. 5, 18), Hann telr drykkjumennina meðal verstu óbótamanna, meðal þjófa og ræningja, og segb’, að drykkjumenn „muni eigi guðs ríki erfa“. — þá kalla eg fram annað vitnið mitt, og það ert þú, saga. óSegðu mér, saga : Hefir þú á dauðra lista þínum nokkra þá menn, sem ofdrykkjan hafi steypt niðr í hina myrku gröf ? Eg hcyri þig svara með grátklökkum rómi: því miðr er t.ala þeirra manna þúsundir þúsunda bæði frá gömluvn og nýjum tím- um. Og meðal þeirra eru rnargir þeir menn, sern hafa borið af fiestum öðrum að andlegu og likamlegu atgjörvi. það er-sorglega satt, að þeir hafa hnigið fyrir öiyuui vínguðs- ins, 'sem engin önnur vopn virtust bíta. I þeirra töln eru mörg skáld 02 listámenn. En sesðu mér, saga: Hve nær hafa flest illvirki verið unnin í heiminum, og hverjar bafa verið orsakir þeirra ? Eg heyri þig svara: I ölceði hafá lang-flest illvirki verið frainin í heiminum, 0g eg þekki enga tegund glœpa eða illgjörða, sem eigi hati verið fram- in í ölœði. Oft hefir morðhnífrinn leikið í höndum drykkju- mannsins. Oft hefir honum í ölœðinu verið miðaö á hjarta í móður, fööur, konu, barni, bróður eða systur. Oft hefir liönd drykkjumannsins brotið lásana og stolið eigum náunga síns. A minnisblöðum mínurn, segir sagan, stendr mörg hryllileg frásaga um ofdrykkjuna, t. a. m. um drykkfelda, ölóða harð- stjóra. Yfir h.öfuð að tala sýna minnisblöð sögunnar, að enginn iöstr er jafn-skaðlegr þjóðfélaginu og ofdrykkjan. — Að síðustu ieiði eg fram þriðja fiokk vitna minna. Eg spyi' alla þá, sem , heyra eða eða munu heyra orð mín : Hvað segið þór um ofdrykkjuna? þér segið og hljótið að segja; Guðs p.'L ragan og lífsreynsla allra manna er sam-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.