Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1891, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.02.1891, Blaðsíða 5
181— gu'ðs almáttugs. MeS sending Jesú Krists gaf guð oss sitt eigiS hjarta. En svo biðr guö um leiS um hjarta hvei’s einasta synd- ugs manns. „Gef mér hjarta þitt“ — ]mS er biðjanda hróp frá guði, sem hvert mannlegt eyra á að geta heyrt hvar sem er út úr píslarsögu Jesú. Kristindómrinn snertir hjartaS á undan öliu öSru — guðs hjarta og mannsins hjarta. Ef hjarta þitt, maðr, verðr gefið guði, ];á er öllu hinu óhætt. Vilji þinn stefnir þá til guðs. þú biðr þá til guðs eins og Jesús í Getsemane: VerSi, ekki minn, heldr þinn vilji. Og þegar svo er komiS, þá þarft þú ekki að beita neinu ofbeldi við skynsemi þína, eins og vantrúar-postul- arnir segja, að kristnir menn verði að gjöra. þegar mannshjartað er runnið saman viS guðs hjarta þá hætta allar mótbárur frá mannlegri skvnsemi gegn krist- indóminum. (Esek. i.—3. og 8.—11. kap.). Eftir séra Váldemar Briem. Leit eg á loftinu brunandi logandi, brennandi ský; af stormvindi knúið, rír frostheimum fiúið, •það œddi sem eldlmöttr funandi með ymjandi, dynjandi gný. þar myndir eg fríSar sá fjórar, svo forkunnar skærar og stórar, O 3 þeim gulllega glampanum í. Og blikandi vængjum þær blöktu'Su títt og beint stefndu’ af augum um lofthvoltið frítt. Um loftið þær leiftrandi fóru; þaS Ijósfagrir kerúbar vóru.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.