Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1891, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.02.1891, Blaðsíða 7
—183— þér Israel, harSsmiin börn mín, eg fel. Sjá, lýösins þú opna skalt eyra, svo oröin mín snjöll megi heyra". Fann eg þá hönd guðs, mig hrífandi; hans snart eg klæðanna fald. Mig har yfir löndin guðs himneska höndin. Svo leið eg í loftinu svífandi um ljósanna blikandi tjald. Að baki mér heyrSi eg hljóma svo himneska fagnaðar-óma: „þér, drottinn, sé vegsemd og vald!“ Svo leiö eg á svifvængjum loftheiminn gegn, þar leiftruðu stjörnur sem þéttasta regn. Svo leið eg um ioftheiminn víða, unz landið mitt sá eg hið fríða. Sá eg á skrúðengi skínandi skrautlega Jórsalaborg og musterið fríða, það furðuverk lýða. Mót blikandi sólgoði blínandi cg blindan sá lýðinn um torg; og afguðadýrkan svo arga og óhœfu leit eg þar marga; það allt sainan sá eg með sorg. A borgina kastað var brennandi glóð, og brugðnu með sverði þar engill guðs stóð. Og borgin tók þegar að brenna og blóðið í straumum að renna. Leit eg það siðast, hvar Ijómandi Jjósdýrð guðs blikaði hrein. Hún musterið fyllti og geislum það gyhti. Sjá, drottinn, sá alvaldi dómandi, í dýrð sinni’ og liátign þar skein.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.