Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1891, Page 7

Sameiningin - 01.02.1891, Page 7
—183— þér Israel, harSsmiin börn mín, eg fel. Sjá, lýösins þú opna skalt eyra, svo oröin mín snjöll megi heyra". Fann eg þá hönd guðs, mig hrífandi; hans snart eg klæðanna fald. Mig har yfir löndin guðs himneska höndin. Svo leið eg í loftinu svífandi um ljósanna blikandi tjald. Að baki mér heyrSi eg hljóma svo himneska fagnaðar-óma: „þér, drottinn, sé vegsemd og vald!“ Svo leiö eg á svifvængjum loftheiminn gegn, þar leiftruðu stjörnur sem þéttasta regn. Svo leið eg um ioftheiminn víða, unz landið mitt sá eg hið fríða. Sá eg á skrúðengi skínandi skrautlega Jórsalaborg og musterið fríða, það furðuverk lýða. Mót blikandi sólgoði blínandi cg blindan sá lýðinn um torg; og afguðadýrkan svo arga og óhœfu leit eg þar marga; það allt sainan sá eg með sorg. A borgina kastað var brennandi glóð, og brugðnu með sverði þar engill guðs stóð. Og borgin tók þegar að brenna og blóðið í straumum að renna. Leit eg það siðast, hvar Ijómandi Jjósdýrð guðs blikaði hrein. Hún musterið fyllti og geislum það gyhti. Sjá, drottinn, sá alvaldi dómandi, í dýrð sinni’ og liátign þar skein.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.