Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1892, Síða 2

Sameiningin - 01.01.1892, Síða 2
av barninu ltefur í foreldrahúsunum verið kennt að biðja, um leið og það fjekk vit til þess, og það hefur lærí að láta hjarta siLt hvíla við hjarta frelsarans þangað til það er orðið 14—-15 vetra gamalt, verðnr fermingin fyrir það barn það, sem hún ætti að vera fyrir hvert barn, — sttið- festing hjartans í trúnni. Hvernig stendur á því, að fermingin hefur svo lítil vnranleg áhrif í mörguin tilfellum? Er það vegna þess að presturinn vanræki skyldu sína? Er það af því, að upp- fræðsla hans og ieiðbeining í kristindóminum hafi engin vekjandi áhrif á trúarlíf barnsins? þegar presturinn ekki gjörir skyldu sína, þegar fræðsla hans er köld og oll á- herzlan er lögð á hið ytra, ekki spurt um neitt nema kunnáttu og skilning á því, sem lært er, þá er hann hjer í mjiig mikilli sök og þá rækir hann illa þá skyldu em- bættis síns, sem hann ætti að láta sitja í fyrirrúmi fyrir flestum öðrum. En það vanrækja naumast aðrir prestar þcíssa skyldu en þeir, sem liðið hafa skaða á sinni eigin trú. það er óhugsandi að sá prestur, sem lifir í stöðugri bæn til frelsara síns um krapta og styrk af bimni til að gegna sinni háleitu köllun eins vel og hann frekast má, leggi ekki alla þá alúö, sem hann á til, við undirbúning ungmenna þeirra undir ferminguna, sem foreldrarnir og söfnuðurinn trúir honum fyrir. Hann veit, að hann ber ábyrgð á þessum sálum, sem drottinn hefur gefið honum til að kveikja hjá ljós eilífs lífs. Og þessi ábyrgð er honutn svo þung og óttaleg, að hún knýr hann áfram til að lcysa þetta eins vel af hendi og honum er unnt. Sarnt sem áður mun hver trþlyndur prestur finna til þess, að hann hefði átt að gjöra þetta betur, jafnvel þegar hann liefur gjört sitt hið bezta. En orsökin til þess, að áhrif fenningarinnar verða opt svo lítil hjá unglingunum, liggur í allmörgum tilfellum hjá foreldrunum. Sá kristindómur, sem prest urinn leitast við að innræta hinurn un-ru, fær enga eða alveg ónóga næring á heimilunum. það eru allt of fáir foreldrar, sem kenna börnunum sínum að biðja. Og það er almennt viöurkennt af foreldrum meðal fólks vors hjer, að það sje hjer miklu

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.