Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1892, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.01.1892, Blaðsíða 8
—184— trúna lil a5 sjá )>a8, liverni" hana hvervetna vantar nœgi- legar sannanir, ]>á liöfum vjer líka í'yllsta rjott til aS á- lykta, að ]>aö, sem heldur mönnuin frá }>ví að trúa., getur mcð engu inód verið ósamhljóðun kristindómsins við hugs- anina, með því vantrúin er í ]>vi tilliti alveg eins sett eins og trúin. ÍKn eptir að trúvörninni hefur tekizt að gjöra ]>etta Ijóst, og hugsunin ]>ar af leiðandi hefur neyðzt til að sleppa sínu stœrilæti, }>á getur hún náð til samvizkunnar og vak- ið hana til tilfinningar. Að þetta geti orðið hlýtur vissu- lega að vcra endimark allrar baráttu kirkjunnar. því jim það ber öllum sainau, sem af nokkurri kristilegri lífsreynslu hafa að scgja, að ef einhver maður á annað borð er í samyizku sinui farinn að finna tit eymdar sinnar eigi sem ógæfu, heldur sem syndasektar, og þar af leiöandi finnur jafnframt til frelsisþarfar sinnar, ]>á leiðist hann eðlilega inn á veg apturhvarfs og trúar. En fyrir ötlíim vantrú- uðum mönrium er hin mikla fullvissa þeirra um það, að afi hugsunarinnar neyði þá til, eða að minnsta kosti gefi þeim rjett til, að vera vantrúaðir, það, nem harðast rekur á eptir J eim til að gjöra samvizku sína ómóttækilega fyrir kiillun guðs bæði í orði hans og ]>ví, sem fyrir þá kemur í lífinu. Takist á annað borð að brjóta hroka hugsunar- innar á bak aptur, ]>á getur verið von um það, að einnig ]>eir, sem tynt Iiafa sjálfum sjer við guðsafneitan sína, ranki aptur við sjer eða „komi aptur til sjálfra sín“ (Lúk. 15, 17) og skilji, að hjaita þeirra er órótegt og eins og á tíótta fyrir þá sök, að það livílir ekki í guði. (Niðurla^ í n.usta nr.i) S K 6 L A M A L 1 Ð. Óvinir kirkju vorrar jijer l ita sjcr býsna annt um að spiila fyn'r skolahugmynd kirkjufjelagsins á allar lundir. ]>eir láta sjer hlægilega annt um það, meira að segja. ]>að er eins og þeim finnist líf og velferð sjílfra sín undir því komið, að ekkert vei'bi uf slíkum skóla lijer meðal vor,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.