Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1892, Page 9

Sameiningin - 01.01.1892, Page 9
—185— ]ieir eni nærri eins hræddir vi5 þennan fyrirhugaöa skóla og huldufólk, sem skemmtir sjer að’ nóttu til í rnannahí- býluin, er við dagsljósið. 12. des. höfðu einhverjir af þessum huldumönnum boð- að til fundar á Mountain; átti þar að taka skólamálið fyrir og var heldur en ekki drýgindalega talað um fundinn. T-ilgangurinn með auglýsinguna í Heimskringlu, sem engin af þessum hetjum hafði kjark í sjer til að setja nafn sitt undir, hefur auðvitað verið sá, að koma fólki til að trúa þ\í, að á fundinum yrðu liestir málsmetandi Islendingar bæði fyrir sunnan og norðan til að leiða hesta sina saman. Enda hafði það verið rækilega útbreitt munnlega að svo mundi verða, án þess þó nokkur flugufótur væri fyrir því. Allt þetta var gjört til að narra fólk til að koma saman. J'.n þeim brást þar bogalistin. Enginn af riieðlialdsmönnum skólamálsins ætlaði sjer að koma, heldur láta þá Jiina tala við sjálfa sig eins og þeir optast liafa þá ánægju að gjöra. Af tilviljun bar svo við, að sá sem þetta ritar, kom að Mountain um það leyti að fundurinn byrjaði og tók þátt í úmræöunum. Nálega allt það fiílk, sem komið háfði, var utansafnaðarfólk í meii'a og rninna skyldugleik við nienn- ingarfjelagið, sem fæddist hjerna um árið einungis til að deyja. Fátt eitt af safnaðarfólki kom, jregar fram í sótti. Astæðurnar, sem fram komu á fundi þessum móti skólan- um, voru gamlar og alþekktar og skulu hjer nefndar þær lielztu: 1. Skóli jressi ætti að rígbinda menn við íslenzkt ]jóoerni og íslenzka tungu. Hann ætti að verða verkfæri í höndum prestanna til þess að láta Islendinga í landi jressu um aldur og æfi vera íslendinga, en aldrei innlenda menn. Prestarnir s jeu hræddir um að vald þeirra ytir hug- um manna verði að engu um leið og menn skipti um tuitL'umnl og ]>jiUerni. — Svarað var á ]>essa leið: þeir, sem halda ]>ví fram, að skólinn eigi að hamla mönnum frá því að verða hjer innh-ndir í anda og sannleika, fara vísvit- andi mcð ósannindi. Aldrei hefur nokkurt orð verið talað í þá átt, og aldrei la-fur nokkrum inanni slíkt til liugar konriö, Með því að kenna sögu og bókmenntir þessa lands

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.