Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1892, Qupperneq 13

Sameiningin - 01.01.1892, Qupperneq 13
—189— líka þannig, ac5 menn ættu a<5 vera fúsir á a'5 iesa ])acS. þeir, sem lesa það með athygli og eptirtekt, munu finna þar margar vekjancli og fræðandi hugsanir um mál, sem þeir hafa hugsað meira og minr.a sjálfir. Svo er til ætlázt, að ritið komi út einu sinni.ár hvert fyrst um sinn. í því munu koma fyrirlestrar þeir, sem væntanlega vérða haldnir á hverju kirkjuþingi. J)ar aö auki vonum vjer að fá ritgjörðir um ýms mikilsvarðandi mál frá einstökum mönnum. Allt, sem rit þetta hefur meðferðis, vorður um spufsmál, sem nú eru uppi annaðhvort meðal vorrar cigin þjóðar eða meðal menntaþjóða heimsins. Eink- um vill það láta orð sín vera innlegg fyrir kristindóminn. þvi þeir, sem aö ritinu stnnda, láta sjer annast ura það af öliu, að lífsæð kristindómsins fari að slá með meira afli í líkama þjóðar vorrar en að undanförnu. þetta þarf að koma fram hvervctna, í lífi kirkjunnar og í öllu hinu opinbera lífi þjóðarinnar. Og það þarf ekki sízt að koma fram .í bókmenntunum. Um langan tíma liafa menn ekkert haft að segja, yppt öxlum að eins, þegar eitthvort stórimeyksliö hefur koraið fyrir og látið þar við sitja. það er eins og enginn hafi neitt til aö segja. Og þó einhver hafi eitthvað, sem hann langar til að segja, brestur hann kjarkinn. Hvergi virðist brenna neitt inni fyrir, hvergi vera nein sannfæring svo sterk, aö menn vilji hætta sjer út i stiíð fyrir hana. það er dauði, þar sem svo er ástatt. það þurfa að verða aldamót í þessum skilningi. það þarf að tala þangað til einhverjum, sem þagað hefur, verður svo heitt um hjarta- ræturnar, að hann fer einnig að tala. Og svo hver af öðr- um. þetta litla rit ætlar sjer að gera það, sem það getur í þessu tilliti. Og allir góðir menn meðal fólks vors hjer og heima á fósturjörð vorri ættu að lijálpa því. það er eina ritið í þessu formi, sem nokkurn tíraa hefur út kom- ið á voru máli, með reglulega vörn og sókn fyrir hönd trúarinnar og kristindómsins. Yantrúin í öllum myndum hefur verið látin vaða uppi. Smám saman hefur sú skoð~ un verið látin læðast inn, að trúin og kirkjan stæði vara- arlaus uppi og heföi ekkert máli sínu til stuðnings njo málsbótar. þetta mætti eigi lengur svo til ganga! Nú

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.