Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1893, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.03.1893, Blaðsíða 10
—tí— raanna næö'i sér niSri hjá aljn’öu, gat virzt býsna örðugt, og óyggjanda ráð viö þeim villudómi var vissulega ekki til, nema ef fleiri eöa færri vinum kristindómsins tœkist að framleiða nokkur kristileg ritverk, er ryddi sér til rúms í bókmenntum þjóSarinnar sem virkilegr og mikilsverör skáldskapr. Eignað- ist þjóðin einmitt nú á þessum tíma eitthvað þvílíkt, sem nokk- uö ATerulega munaði um, þá var svo sem sjálfsagt, aS þessar fyr- irlitningarraddir um kristin ljóð eSa önnur samskonar ritverk hlyti brátt að þagna, eSa ef þær ekki alveg þögnuöu, þá að þær inyndi ekki lengr ná tilgangi sínum. Og hamingjunni, eða rétt- ara sagt guÖlegri forsjón, sé lof fyrir það, að liin fátœka kirkja þjóöar vorrar eignaöist alveg óvænt, þá einmitt, er inest reið, á, furðulega rnikiS af kristilegum ljóSum, er nærri því tafarlaust voru viðrkennd sein göfugr skáldskapr0 er með heiðiá gat oröið samanborinn við það, sem í sömu grein birtist í kristnum bók- menntum annarra þjóða. þá er silrnabókin nýja kom út árið 1886, var sem björtu ljósi allt í einu væri brugðið upp í kirkju íslands. Sálmar frá fyrri öldurn, sem upphaflega voru kristileg meistaraverk, en sem fyrir sakir hins stórgallaða og ófagra íslenaka búnings líkt- ust helzt liinuin efnilegu ungmennum í æfintýrunum,. er lágu árum saman óvirtir í öskustónni,—risu í sálmabók þeirri eins og fuglinn fönix upp úr öskunni, og nú gat öll þjóðin séð, að þar var sannarlegr skáldskapr. Og í viðbót við þessa gömlu uppyngdu sálma, er ýmsir hinna háfleygustu anda kristilegrar kirkju víðsvegar um menntalönd heimsins á ýmsum tímum höfðu framleitt, eignaðist hin íslenzka kirkja ótrúlega mikið safn af fögrum og verulega skáldlegum sálmum, sem algjörlega voru frumorktir á íslenzlcu. Vér höfum á sínuin tíma í blaði þessu ritað all-langt mál urn sálmabókina og lýst því verki eftir því, sem vór höfðum vit og föng á; og því segjum vér ekki ineira um þaö nú. Að eins skal það hér tekið fram, sem nú er alkunnugt og viðrkennt, að sá maðr, er mestan og beztan þátt á í þessari ágætustu sálma- bók, sein hin íslenzka kirkja heflr eignazt, cr séra Valdemar Briem. Og þó er það verk, sem þar liggr eftir liann, í rauninni ekki nema byrjan til annarra enn meiri skáldskaparverka út af opinberan kristindómsins.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.