Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1893, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.03.1893, Blaðsíða 20
félags vers hefir hann sérstaklega reynt atS gjöra allt ]>aö illt, sem hann hefir getað. Og er hann sér, að J>að á aðra eins vini í kirkjunni á Islandi og séra Hjörleif, J;á sleppir hann sér algjörlega. Hann verðr nú að ergja sig yfir J>ví, að hvernig sem hann lætr út af ]>ví máli, þá fær J>aÖ æ fleiri og fleiri vini og stuðningsmenn bæði hér í landi og heima, að )>að hefir haft meiri og betri framgang meðal fólks vors hér en vér nokkurn tfma höfum árætt að vona, og að enginn einasti maðr á Islandi hefir tekið hið minnsta tillit til neins |>ess, sem hann hefir haft á móti )>ví rnáli að segja, nema ef vera skyldi, að einhverjir J>eirra, er )>ar hafa gjörzt talsmenn þess, hafi orð- ið J>ví enn hlynntari út af árásum hans. Og til sönnunar því, hve ráðafátt Jóni Ölafssyni er nú orðið í fjar.dskapar-atfór hans við blað vort, er )>að, að nýlega tekr hann fyrir, prenlvillu eina í sálmi nokkrum, er blaðið kom með frá séra Valdemar Briem. Vér höfðum sjálfir leiðrétt villu þessa í sama nr.i blaðsins sem sálmrinn stendr í, en Jón lætr sem hann hafi fundið hana og gjörir úr henni heilmikið númer, til skammar, ef J>að gæti lánazt, manni, sem hvergi kom |>ar nærri. — Fremr sýnist nú lítið vera orðið til fanga fyrir manninn, er hann getr fengið af sér frammi fyrir augum almennings að naga aðra eins hnútu ! Lexíur fyrir sunnudagsskólann; annar ársfjórðungr I893. 6. lexía, sunnud. 7. Mai: Agæti spekinnar (Orðskv. 3, 11—24). 7. lexia, sunnud. 14. Maí: Ávextir spekinnar (Orðskv- 12, 1—15); eða: Uppstigning Jesú (Post.gb. I, 1—14). 8. lexia, sunnud. 21. Maí: Gegn ofdrykkjunni (Orðskv. 23, 29—35); eða: Sending heilags anda (Post.gb. 2, 1-41; hvítasunnulcxia). 9. lexía, sunnud. 28. Maí: Góð kona (Orðskv. 31, io—31). KA UPENDR „SAM.“ Á ÍSLAKDI borgi UauiÖ' hr. Sigurði Kristjánssyni í iieykjavílc. Sælíjörg, mánaðarblað með myndum, 1. árg. Ritstjóri séra O. V. Gíslason. Kostar 60 cts. Fæst hjá ritstjóra Isafoldar. Sunuanfara hafa Kr. Ólafsson, 575 Main St., Winnipeg, Sigfús Berg- mann, Gardar, N. D., og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. I hverju blaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. Isafoltl, lang-stœrsta blaðið á Islandi, ketnr úr tvisvar í viku allt árið, kostar í Ameriku $1,50. Hið ágæta sögtisafn Isafoldar 1889 og i89o fylgir i kaupbœti.—,,Lögberg“, 573 Main Str., Winnipeg, tekr við nýjum áskrifendum. KIRKJUBLAÐIÐ, ritstj. séra JJórh. Biarnarson, Rvík, 3. árg. 1893, c. 15 arkir, auk ókeypis fylgiblaðs, „Nýrra kristilegra smárita,“ kostar 60 ets. og fæst hjá W.II. Paulson, Winnipeg, Sigf. Bergmann, Gardar, N.Dak., og G. S. Sigurðssyni, Minne- ota, Minn. „ SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. Skrifstofa blaðsins: 701 Fifth Ave. N., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páil S. Bardal, FriðrikJ. Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, N. Stgr. forláksson, Magnús Pálsson, Jón Blöndal. PRENTSMIDJA LÖ'GBERGS — WIKNIPEG,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.