Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1893, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.08.1893, Blaðsíða 13
■93— ar skoðanir, hvort biskupsembættiS er svo alveg ómissanda fyrir kirkju íslands, eins og b'ka um ];að, hvort það fyrirkomulag, sem nefndin stingr upp á viö kosning biskups, ef biskupsem- bættiuu skal endilega haldið, er hið heppilegasta, sein hugsazt getr. En hvað sem um ]mð kann að mega segja, þá má fullyrða, að bæði þessi tillaga og aðrar í frumvarpi nefndarinnar verða verulegar réttarbœtr fyrir kirkju Islauds, ef þær verða að lcigum. Nýlunda er það á þessari synódus, að einn prestr, séra Ó- lafr Ólafsson í Arnarbœli, flutti þar fyrirlestr. Talaði hann um húsvitjanir í þeim fyrirlestri. Kristniboðsmálinu var hreift, en undirtektirnar voru dauf- ar, að því er „Kirkjublaðið" segir, og engin ályktan tekin um það mál. Hreift var samskotum til hinnar fyrirhuguðu skólastofn- unar kirkjufélags vors hér í álfu, og samþykkt svolátandi tillaga: „Synódus lýsir yfir því, að hún sé því lflynnt, að leitað sé samskota til skólastofnunar hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í Y.heimi, og telr presta landsins sjálfkjörna flyténdr þess máls í söfnuðunum." Og var svo af þeim, er viðstaddir voru, skotið saman 70 krónum skólasjóði vorum til handa. Fleiri mál hafði synódus þessi meðferðis, þótt eigi só hér getið. — Nefndin, sem sett hafði verið á sínum tíma til að endr- skoða handbók presta, hafði eigi lokið starfi sínu, eins og eigi var von. Og er vonanda, að enn líöi nokkur ár áðr en þeirri endrskoðan verðr lokið, svo nefndin fái ncegan tíina til að © kynna sér það, sem í þeirri grein er til fullkomnast í kirkjum annarra ]>jóða, áðr cn hún kemr með tillögur sínar. -------^oo ------------ HÁSKÓLINN 1 DORPAT. Hinn þýzk-lúterski liáskóli í Dorpat í Rússlandi, sem langa-lengi hefir talinn verið mcðal merkustu menntastofnana þjóðverja, er nú svo gott sem af tekinn, með því hin rússneska harðstjórn hefir ueytt hina þýzku kennara háskólans til að segja af sér og fara burt. það er all-langr tími síðan stjórnin hóf of-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.