Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1897, Síða 11

Sameiningin - 01.08.1897, Síða 11
 —75— i sinni. í fundarlok var samþykkt að halda umrœSum þessum áfram síðar á þinginu, ef tdmstund yrði frá öðrum fundarstörf- um, en slík tómstund fékkst aldrei. 8. fundr, sama dag kl. 7.45. e. m. Bandalagamálið' tekið fyrir á ný. Út af umrœðunum um mál þctta, sem áðr höfðu farið fram, á 6. fundi, kom nefndin nú með tillögu um eftirfylgjandi breytingar á 1. grein álíts síns: 1) að á eftir orðunum: „Að söfnuðir kirkjufélagsins“ komi: „er njóti reglulegrar prestsþj<5nustu“, og 2) að á eftir orðunum : „koma þeim á fót“ komi: „þar sem slíku verði viðkomið'1..— þessi tillaga nefndarinnar var mótmælalaust samþykkt. Engri frekari breyting á nefndarálitinu var hreift, og að lokum var það samþykkt í heilu lagi með áorðinni breyting. I hina standandi nefnd út af bandalagamálinu, sem hið samþykkta álit gjörir ráð fyrir, voru kvaddir sömu mennirnir og áðr: séra Jónas A. Sigurðsson, séra Jón J. Clemens og Run- ólfr Marteinsson. Bindindismáls-dagr. Skrifleg áskoran kom inn á þing frá W. C. T. U. (Women’s Christian Temperance Union), hinu alkunna „kristilega kvenfélagi til stuðnings bindindi“, um það, að kirkjufélagið mæli með því, að prestar í prédikunum sínum vekji athygli safnaða sinna á bindindismálinu fjórða sunnudag í Nóvember frainvegis. Samþykkt var, að taka áskoran þessa til greina og skrifara kirkjufélagsins falið að skýra bréfritaran- um frá undirtektum kirkjuþingsins. Sunnudagsskólamálið. Nefndin í því máli lagði fram svo hljóðanda álit: „Hevra forseti! Nefndin í sunnudagsskólamálinu leggr fram eftirfylgjanda álit sitt: Vér alítum mjög nauðsynlegt, að allir sunnudagsskðlarnir lrafi sem líkast fyrirkomulag og kennsíuaðferð. Vér bendum á samþykktir fyrri þinga um, að sunnudagsskólablöð General Council’s sé viðhöfð í skólum voium. Vér álítum sjálfsagt, að þau blöð sé viðtekin í öflum söfnuðunum; en oss er ljóst, hve miklir örðugleikar eru á því, að blöðin sé á ensku. en kennslan fari fram á íslenzku. Því ráöúm vér kirkju- þinginu til að taka boöi blaðs-útgefend.anna Westdals & Björnsons um aö gefa út íslenzkt biað fyrir skðlanaeftir fyrirmynd Gen. Council’s- blaðanna og leggjum til, að þingið kjósi ritstjórn fyrir blaðið og feli bverjum presti og'fuiltrúa að safna áskrifendum að' bluðinu, svo það geti byrjað að koma út á næsta hausti,“

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.