Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1897, Qupperneq 12

Sameiningin - 01.08.1897, Qupperneq 12
Nefndaráliti þessu fylgdi eftiifjdgjanda bréf til nefndarinn- ar, innihaldanda tilboð það, sem nefndarálitið bendir til: ,,Við undii'skrifaðir gjörum hér með syo látanda tilboð um útgáfu sunnudagsskólablaðs: Við skulum gefa út blað á íslenzku að stœrð og öllum frágangi jafnt „Sameiningunni“, sem koma skal út einu sinni í mánuði hverj- um, ogað innilialdi sniðið eftir kennslublöðum Gen. Councii’s. Ritstjóra þessa blaðs má kirkjufélagið velja, en ekki getum við borgað nein ritstjörnarlaun. Við skulum byrja útgáfu blaðs þessa á næsta hausti, með því skilyi’ði, að kirkjuþing þetta mæli með fyrirtœkinu og útvegi blaðinu 400 kaupendr. Hvert eintak kosti 50c. og borgist fyrirfram. Við bjóðum yðr ábyrgðarmenn, eða hverja. þá trygging, sem þér œskið fyrir því, að við skulum standa við tillioö þetta og samninga þá, er gjörðir verða við okkr. Minneota, Minn., 25. Júní 1807. Westdal & Björnson.11 Tillaga kom fram eftir að byrjað var að rœða mál þettaum að þeim umrœðum væri frestað þangað til búið væri að skoða íjárhag „Sameiningarinnar“. Sú tillaga var samþykkt. „SameininginReikningar þess blaðs voru þálagðir fram af féhirði útgáfunefndarinnar, Jóni A. Blöndal. Og höfðu þeir áðr verið yfirskoðaðir af Magnúsi Pálssyni og Andrési Frímann (í forföllum hinna kjörnu yfirskoðunarmanna: Sigtryggs Jónas- sonar og Vilhelms Pálssonar). Samkvæmt reikningi þessum var blaðið í $171.17 skuld. En upp í skuld þessa var til ! sjúði hjá féhirði $24.31, svo að í rauninni var skuldin nú $146.86 ($11.03 meiri en í fyrra). Og að nafninu átti blaðið úti stand- andi skuldir, er námu $1905.10 (nefnilega $50.50 fyrir 5. árg., $75.00 fyrir 6, árg., $120.00 fyiir 7. árg., $165.00 fyrir 8. árg., $210.00 tyrir 9. árg., $285.00 fyrir 10. árg.,$368.60 fyrir ll.árg., $611 00 fyrir 12. árg). Við umrœðurnar, sem síðan húfust um ,,Sameiniriguna“ var komið með ýmsar bendingar í þá átt, að greiða úr fjárhag blaðsins og auka útbreiðslu þess. En niðrstaða varð þó engin önnnr er það, að fela hinni vamtanlegu útgáfunefnd málið al- gjörlega á hendr. 9, lundr, mánudag, 28. Júní, kl. 9. f. m. Sunnudagsshólamálið', sem samkvæmt áliti nefndarinnar, er fram var lagt á næsta fundi á undan, eingöngu snerist um blaðútgáfutilboð þeirra Westdals og Björnsons, var rœtt allan þennan fund út? en úrslitum þess var írestað í bpáð,

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.