Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1899, Page 1

Sameiningin - 01.10.1899, Page 1
%memmgin, Mánaðarrit til stuðnings kirJcju og Icristindómi tdendinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi tsl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 14. árg. WINNIPEG, OKTÓBER 1899. Nr. 8. Sj álfsafn eit u n. J)að var krapahríð úti og for mikil á strætunum í Chi- cago. Ég var á ferð, ásamt nokkrum öðrum stúdentum frá lúterska prestaskólanum þar í bænum, til Chicago-árinnar. Chicago-áin hefir orð fyrir að vera eitthvert óþverralegasta vatnsfall í heimi. J)aö var líka óþverralegt að komast að henni. þegar við stigum ofan úr sporvagninum, urðum við að stikla yfir leirbleytuna hið bezta við gátum niður að bakkanum. Til hvers vorum við að fara þangað? A ánni, rétt fram undan okkur, lá einkennilegur bátur. það var lítil fegurð á honum að sjá, þar sem hann lá þarna við lendinguna. það hafði verið slegið upp yfirbyggingu á honum, sem auðsjáanlega var að eins ætluð til bráðabirgða. þetta var seglskip, en mastrið hafði verið tekið niður, og maður sá nú ekki fegurð þá,er það hafði þegar vindurinn fylti segl þess og það skreið yfir Atlantzhaf; því far þetta hafði komið alla leið frá þýzkalandi. Við stúdentarnir vorum ekki hinir einu, sem voru að fara um borð í þetta einkennilega skip þennan dag. Nokkrir komu rétt um sama leyti og við, og þegar inn kom í þetta þráðabirgðarhús, sem sett hafði verið ofan á þilfarið, sáum

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.