Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1899, Page 8

Sameiningin - 01.10.1899, Page 8
120 mikla trés, sem hann síöar verSur. BarniS á langt í land til þess aS verSa maSur. Hversu veikburSa er ekki æskan? Gáfur barnsins eru óþroskaöar, hæfilegleikar þess óæföir. það er enn án speki, án þekkingar, án krafta til aS koma nokkru góSu eSa miklu til leiSar. paS er mjög ófullkominn maSur. Og hver myndi þó álasa því fyrir þetta þroskaleysi? þaS er fegurS í ófullkomlegleika þess. Vér erum öll börn á ýmsu skeiSi. Líf vort er enn ófull- gjört og óþroskaö, en ef vér lifum eins og ber aö gjöra, þá er sönn siöferöisleg fegurö í ófullkomlegleika vorum. petta er eölileg og sjálfsögö framfara-rás fullkomlegleikans. Skóla- verk barnsins getur veriö mjög gallaS, en samt fagurt og lofaö góSu, ef þaö vitnar um stööuga viöleitni í framfara-áttina. Kennarinn hrósar barninu þegar hann skoSar skrifbókina þess, og segir aö þaS hafi gjört verk sitt ágætlega. En svo, ef þú lítur á bókina, þá sér þú ótal margt til aö setja út á, því drættirnir eru stiröir og óreglulegir og stafirnir Ijótir í laginu, og þú skilur ekki hvernig kennarinn hefir getaS lokiö lofsoröi á annaö eins verk. Hann fann sanna fegurö í því, þegar hann bar saman fyrstu og seinustu síöuna, því þá sá hann framfarirnar. Og þannig er því variö meö allan lærdóm. BarniS gekk þrjú spor einsamalt, og móöirin er frá sér numin af fögnuSi yfir þrekvirki þess, því þetta voru fyrstu sporin. Lítil stúlka situr viS hljóöfæriö og spilar einföldustu æfingarnar sínar án þess aS fipast mikiö, og alt fólkiö hennar undrast og dáist aö hvaS vel henni gangi. Samt mátti mjög mikiö finna aö þessu sem sönglist. Ef eldri systirin, sem búin var aS æfa sig í io ár, spilaöi ekki betur en barniS, þá hefSi þaö aö eins vakiö vonbrigöi áheyrendanna, en ekkert lofsyrSi. Ófullkominn hljóðfærasláttur var fagur, því þó hann væri á lágu lærdóms- stigi, bar hann þó vott um ástundun og dyggilega æfingu barnsins. MóSir nokkur kom aS drengnum sínum, þar sem hann var aS reyna aS teikna. Tilraunir hans voru klunnalegar, en hin skarpa sjón og heita löngun móöurinnar fann fljótt fegurS í myndum hans. pað fólust í þeim fagrir spádómar um fram-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.