Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1899, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.10.1899, Blaðsíða 16
oít reynist hættulegt. þaö á að hjálpa unga fólkinu í því millibils-ástandi, sem þaö er í eftir ferminguna og áður en þaö er orðið fulltíða og fullþroska meðlimir safnaðarins. Áður en börnin eru fermd, er þeim haldið að einhverju leyti í skefj- um af foreldrum, sunnudagsskóla-kennurum og prestinum. En eftir ferminguna heimta þau vanalega meira sjálfræði, og vilja sigla sinn eigin sjó. þá þarf bandalagið að koma þeim til hjálpar og verða þeim nokkurskonar skóli fyrir þýð- ingarmeira framtíðar-starf í söfnuðinum. })aö verður aðal- lega gjört með því að gefa þeim verkefni. Enginn má misskilja þetta, sem sagt hefir verið, svo, að ungmennin séu ekki meðlimir safnaðanna undir eins og þau eru fermd. þaö eru þau; en þau eru ekki strax orðin þrosk- aðir starfsmenu. Unga fólk, lærið að starfa, í Jesú nafni. Mánudaginn 25. sept. lagði séra Jón J. Clemens á stað í ferð til Þingvalla-nýlendu, Brandon og Laufáss-bygðar, og bjðst bann við að verða um þrjár vikur að heiman. Selkirk-söfnuður befir nú sent séra N. Stgr. Þorlákssyni köllunar- bréf og æskt eftir þjönustu hans að fuliu. Er það fallegt af Selkirk- söfnuði, og ber vott um sannan kristilegan áhuga hjá jafn fámennum söfnuði. Hið 27. þing General Councils kom saman í Chicago fimtudaginn 28. sept. síðastl. bóra N%S. Þorláksson mætti þar sem fulltrúi (frater- nal délegate) frá kirkjufélagi voru. Séra Björn B. Jónsson var þar einnig viðstaddur. ,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á ís- ienzku. ititgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti Eæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann o. fl. „KENNARINÍE, mánaðarrit til notkunar við kriátindómsfrœSslu barna í sunnu- dagsskólum og heimahúsum; kemur út í Minneota, Minn. Argangurinn, 12 nr., kostar að eins 50 cts. Ritstjjri séra Björn B. Jónsson. Útg. S. Th. Westdal. ,ISAFOLD“, !ang-mesta blaðið á islandi, kemur út tvisvar í viku alt árið; kostar í Ameríku $1.50. Halldór S. Bardal, 181 King St,, Winnipeg, er útsölumaðr. „VERÐI LJÓS !“— hið kirkjulega mánaðarrit Jeirra séra Jóns Helgasonar, séra Sigurðar P, Sívertsens og ITaralds Níelssonar í Reykjavík — til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bardals í Winnipeg og kostar óo cts. ,,SAMEININGIN“ kemur út mánaðarlega,12 nr. á ári. Verð í Vesturheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrirfram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgafunefnd: Jón Bjarnason(ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.BIöndal, Rúnólfur Marteinsson og Jónas A. Sigurðsson. PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.