Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1904, Qupperneq 20

Sameiningin - 01.03.1904, Qupperneq 20
i6 mér því vel utn vært aö geta hraöað feröinni til annarra byggða, sem eg þarf að vitja. Jörundr Eyford fylgdi mér suðr til Kinosota til þess eg næði í póstinn til Westbourne og j>aðan til Winnipeg. Pétr ujáimSSon. Frá Japan kemr frétt, sem af má ráöa, aö kristindómr- inn er óðum að ná sér niðri í þjóðlífinu þar. Dagblað eitt í borgnni Tokíó hét verðlaunum svo eða svo háum fyrir beztu ljóð frumsamin, en efni ljóðanna skyldi höfundarnir sjálfir velja. 600 kvæði voru blaðinu send, og öll höfðu þau kristi- legar hugsanir inni .að halda. Þeir, sem verðlaunin hlutu, voru átta að tölu, og það reyndist svo, þegar nöfn þeirra voru athuguð, að þeir allir voru játendr kristinnar trúar. —Akveðið er, að næsta ársþing kirkjufélagsins skuli byrja 24. Júní, á Jónsmessu. Fyrsti lúterski söfnuðr í Winnipeg fær þann heiðr í þetta sinn að hafa kirkjuþingið hjá sér. Von- anda, að hann geti innhýst það í hinni nýju kirkju sinni. —Bandalag Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg var í boði hjá bandalagi Selkirk-safnaðar að kvöldi þriðjudagsins í föstu- inngang. Samsæti það uppbyggilegt og skemmtilegt. ■—Tíu fyrstu árgangar ,,Aldamóta“. verða hér eftir seldir fyrir að eins hálft verð—25 cents hver. Fást hjá séra Frið- rik J. Bergmann og í bókaverzlan Halldórs S. Bardal. —Nýja testamentið ísl. frá brezka biblíufélaginu fæst til kaups hjá ritst. ,,Sam. “ Verð 60 cts. ■—Gjöf í missíónarsjóð kirkjufél. frá Víkrsöfnuði $ro. „VERÐI LjÓS!“— hið kirkjulega mánaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar og Haralds Níelssonar í Reykjavík — til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bar- dal í Winnipeg og kostar 60 cents um árið. ,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á isl nzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti Fæst hjáeHall- dóri S. Bardal íWÍDnipeg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl. ,,ISAFOLD“, lang-mesta blaðið á Islandi, kemr út tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku #1.50. Halldór S. Bardal í Winnipeg er útsölumaðr. „SAMETNINGLN“ kenir út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudagsskólablaðið ,Kennarinn“ fylgir með „Sam." í hverjum mánuði. Ritstjóri ,,Kennarans“ er séra N. Stein- grímr Þorláksson, West Selkirk, Man. Ártíangsverð beggja blaðanna að eins Si; greiðist fyrirfrítm.—Skrifstofa ,.Sam.“: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba,Carjaóa. Prentsmiðja Lögbergs. — Winnipeg.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.