Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1905, Page 7

Sameiningin - 01.06.1905, Page 7
55 leyfum lesend.unum aö skeia úr því, hve merkilegir milliliö- irnir hinir í breytiþróunar-keöjunni eru, ef þessi á að vera n,erkilegastr. Þessar tvær setningar, sem vér höfum tilfœrt, bera þess ljósan vott, hve rnikiö er á bókinni að grceða f vísindalegu til- liti. Vér getum því ekki séS, aö þaS sé nein ástœöa fyrir íslenzku þjóöina aö fagna yfir því, að hún eignistslíkar ,,vís- indalegar1* bœkr, sem ekki gjöra greinarmun á tilgátum og því, sem er viðtekið og sannaö. Að ætla að hamra skoöanir sínar inn í fólk meö því að slá því fram, að þær sé viðr- kenndar af öllum vísindamönnum, þó þaö sé fjarri sanni, er lööurmannleg aðferö. í því hafa íslenzku ,,hærri kritíkar“ mennirnir gengiö á undan. Er þvf ekki aö furða, þótt hinir aðrir, setn rýra vilja gildi guös orös, noti sömu aöferðina. En Þjóðvinafélagiö ætti aö hafa eitthvað þarfara fyrir stafni en að koma slíkutn ritsmíöum fyrir almennings sjónir. Hvaðá að gjöra lyrir œskulýðinn? Fyrirlestr, sem séra FriSrik Hallgrímsson flutti á kirkjuþingi 1904. (Niðrlag ) Eu til þess að bandalögin geti sern bezt náð tilgangi sín- um væri œskilegt, að ætti sér staö meiri s a m v i 11 n a milli þeirra en nú er. Vb'sir til slíkrar samvinnu eru bréfin, sem hafa gengið á milli þeirra, og gjöra þau án efa nokkurt gagn; en þau eru svo sem í ferðum, að gagnið af þeim verðr minna fyrir það. Eg held, að það væri vert að íhuga, hvort ekki væri re^manda að gefa út dáh'tið blað fyrir bandalögin, annaðhvort mánað- arblað eða ársfjórðungsblað; það ætti að flytja ýmislegan fróðleik um kristilegan ungmennafélagskap yfir höfuð að tala, íréttir af bandalögunum, leiðbeiningar um ýmislegt þeirri starfsemi viðvíkjandi, eins og t. d. bendingar um hentug funaarefni, stuttar hugvekjur, smásögur o. fl. Bandalögin ætti líka að geta haft einhverja samvinnu í því, að lána hvort ööru góða fyrirlestra, sem fluttir hafa ver-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.