Sameiningin - 01.06.1905, Qupperneq 16
64
um og opinberlega setti sig upp á móti kenning kirkjunnar
um þrenniuguna“, ogkvaö svo mikiö aö því, aö hann í sama
anda sem Celsus foröum leitaöist við að gjöra þá kenning
hlœgilega.
Þeir menn, sem mestan þátt áttu í því að grundvalla trá
Unítara og síðan í því að losa um hana í hugum manna, vorir
þeir William Ellery Channing og Theodore Parker. Chann-
ing heyrði til fiokki þeirra manna, sem trúðu því, að ,,Jesús-
væri meira en maðr, að hann hefði verið til frá eilifð, að hann
heíði komið frá himnum til þess að frelsa mannkynið, að hanre
sé enn starfandi að velferö vorri og sé talsmaðr vor hjá föð-
urnum. “ En dr. Channing hélt sér ekki mjög lengi við-
þessa íhaldsstefnu. Hann neitaði því, að Jesús væri guö, og
skoraðist undan að veita honum þá tilbeiðslu, sem hann á til—
kall til; og 1819 flutti nann prédikan, þegar Jared Sparks var
prestvígðr í Baitimore, og talaði þá um það, hve óskynsarn-
legr þrenningarlærdómrinn væri, setti sig á móti rétttrúnað-
arkenningunni um friðþæginguna, sem hann frá siðferðislegn
sjónarmiði taldi óhœfu, og fór hinum hörðustu orðum um það„
að Kristr hefði, eins og ávalit hefir kennt verið í kirkjunni,
liðiö píslar sínar í stað syndugra manna og að réttlæti hans
yrði þeim tiireiknað. Það var bergm1 hinna gömlu rök-
semda, sem Porfyríus hafði komið með á 3. öld og Aríus á 4,
öld. Prédikan hans um kærleik guðs óvirðir föður vorn á
himnurn stórvægilega, því að undirstaða hennar ersúhugsan,
að guð geti elskaö að eins þá, sem þess eru maklegir. Rœða.
sú mótmæiir því dœmisögunni um hinn glataða son og gjör—
vailri kenningarstefnu biblíunnar. Tilgangr þeirrar rœöu-
virðist hafa verið það að fœra rök fyrir því, að maðrinn haft
verðskuldaö kærleik og sé því ekki syndfallin vera, fremr en
hitt, að mikia kærleik guðs, (Meira.)
Hr. Ólafr S. Þorgeirsson, 678 Sherbrook St.., er féhirðir og ráðsmaðr
,,Sameiningarinnar. “
,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á íslenzku
Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti- Fæst hjá Hall-
dóri S. Bardal í Winnipeg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl.
,,ISAFOLD", eitt mesta blaðið á fslandi, kemr út tvisvar í viku allt árið;
kostar í Ameríku íti.50. Flalldór S. Bardal í Winnipeg er útsölumaðr.
.SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudags-
skóiablaðið ,,Kennarinn‘‘ fylgir með ,,Sam.‘‘ í hverjum mánuði. Ritstjórí
,, Kennarans'‘ er séra N. Steingrímr Þorláksson, WestSelkirk, Man. Árgangs-
verð beggja blaðanna að eins 81; greiðist fyrirfram. — Skrifstofa ,,Sam. ‘ ‘: 704
RossAve., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd; Jón Bjarnasoníritst.),
FriðrikJ. Bergmann, Óiafr S. Þorgeirsson, N. S. Þcrláksson, Pétr Hjálrusscn,
Wilhelm H. Paulson, Halldór S. Bardal.