Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1936, Qupperneq 3

Sameiningin - 01.06.1936, Qupperneq 3
ás>ametmngm Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gefið út af Hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. i Vesturheimi. Ritstjórar: Séra Kristinn K. Olafson, 3047 W. 72 St., Seattle, Wash., U.S.A. Séra Guttormur Guttormsson, Minneota, Minn., U.S.A. Séra Rúnðlfur Marteinsson, 493 Lipton St., Winnipeg. Féhirðir: Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man. 51. ÁRG. WINNIPEG, JúNí, 1936 Nr. 6 Kirkjuþing I 936 Hið fimtugasta og annað ársþing Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi verður sett fimtudaginn 18. júní, 1936, í kirkju Árdalssafnaðar í Árborg, Manitoba. Þingsetningarguðsþjónusta með altarisgöngu hefst kl. 8 e. h. Búist er við að þingið standi yfir þar til á þriðjudag 23. júní. Söfnuðir kirkjufélagsins eru beðnir að senda erind- reka á þingið eftir því sem þeim er heimilt að lögum. Embættsmenn og fastanefndir minnist þess að skýrsl- ur ber að leggja fram á fyrsta þingdegi. Dagsett í Seattle, Wash., 8. maí, 1936. Kristinn K. Ölafsson, forseti Kirkjufélagsins.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.