Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1939, Qupperneq 17

Sameiningin - 01.01.1939, Qupperneq 17
15 lega fram og kendi eins og sá, sem yfir valdnu átti að ráða. Hann féll aldrei í tálsnörur óvinarins. Þegar hann talaði þá var aldrei um hálfleika-boðskap að ræða. Hann var ávalt herra kringumstæðnanna, af því að hann var í æðsta skilningi sjálfs síns herra. Alt líf hans har vitni um það, þó einkum og sérstaklega síðustu eldraunirnar. Fjandmenn hans brugguðu honum hinn kvalafylsta dauða. En innri máttur hans knúði hann til krossins, þar sem hann af frjálsum viJja þoldi þjáningar og dauða — fórnaði sjálfum sér fyrir mennina. Hin staðfasta frelsis-fyrirmynd hans var grundvölluð á fullkominni hlýðni, — að gjöra vilja föður síns var honum alt. f hans persónu voru lögin og frelsið i fullu samræmi. SAMEININGIN 1938 E F N I Bls. Á Abrahamsvöllum (R.M.) .......................................111-112 Á víð og dreif (K.K.Ó.) .......................................166-169 Bæklingur um ísland (R.M.) ........................................176 Dr. Björn B. Jónsson í Nýja íslandi (G.G.) .....................84-86 Einstök ráöstöfun (K.K.Ó.) ........................................7-8 Elín Anderson (R.M.) ............................................60-62 Fa,mily Bureau (R.M.) ....................................63-64; 91-92 Fjörutíu ára vígsluafmæli séra FriSriks Hallgrímssonar (S.Ó.)......174 Framtíðin (R.M.) ...................................................90 Frá þingi japanskra kvenna, haldið í borginni Kyoto í Japan. Eftir Mrs. E. K. Lippard. Sigurbjörn Sigurjónsson þýddi og samdi inngang ...........................................36-41 Frú GuSrún Bergmann (R.M.) ....................................154-155 Fyrsta Biblían mín. Eftir Margaret E. Sangster, þýtt af séra Sigurði S. Christopherson ..................................14-16 FæðingarhátíS Frelsarans, 1938. Eftir Friðrik Hjálmarsson Reykjalín ................................................191-192 Gettysburg (R.M.) .............................................136-137 Gjafir i heiðingjatrúboðssjóð og heimatrúboðssjóð — S. O. Bjerring ..................................................44; 143 Gæfumaður séra N. S. Thorláksson. Eftir séra Valdimar J. Eylands ....................................................81-83 Halldóra Bjarnadóttir (R.M.) ..................................109-110 Hátíðahöid I Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg (K.K.Ó.).......172-174 Hlý ummæli frá Islandi (K.K.Ó.) ...............................134-136 HvaSanæfa (G.G.) .................13-14; 21-24; 93-96; 125-128; 159-160 Immanuel, útvarpserindi flutt af séra Rúnðlfi Marteinssyni......185-191 í Jesú’ nafni áfram enn meö ári nýju kristnir menn (R. M.).........1-3 Jól. Eftir sra Egil H. Fáfnis .................................181-182 Jólafastan (R.M.) .................................................175 Jólakortið hennar mömmu. Eftir séra N. Steingrím Thorláksson....9-13 Jólastjarnan. Eftir séra Valdimar J. Eylands...................177-180 Kirkjuþingið (K.K.Ó.) ..........................................97-102 Kraftur upprisunnar. Eftir séra Valdimar J. Eylands .............49-52

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.