Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1935, Page 2

Sameiningin - 01.10.1935, Page 2
Koátaboð Sameiningarinnar Verð Sameiningarinnar er einn dollar um árið. En nú bjóðast eftirfylgjandi kostaboð: Sameiningin, eitt ár, (borguð fyrirfram) og Minningar- rit dr. Jóns Bjarnasonar ($1.00), hvorttveggja $1.00. Sameiningin, tvö ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit í vönduðu léreftsbandi ($2.00), hvorttveggja $2.00. Sameiningin, þrjú ár, (borguð fyrirfram) og Minningar- ritið í morocco með gyltu sniði ($3.00), hvorttveggja $3.00. Minningarritið er ein hin vandaðasta bók að öllum frá- gangi, sem gefin hefir verið út meðal Vestur-íslendinga. Bæði gamlir og nýir kaupendur geta notið þessa kostaboðs. Þurfi að senda ritið með pósti, greiðir áskrifandi 15c fyrir burðargjald. Sendir pantanir til Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winnipeg, eða snúið yður að umboðsmönnum blaðsins. Eftirfylgjandi taka á móti borgun fyrir Sameininguna: Tryg-gvi Ingjaldson, Árborg. VÍSir, Manitoba. O. Anderson, Baldur, Man. P. O. Lyngdal, Gimli, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. S. Loptson, Churchbridge, Sask. ólafur Thorlacius, Oakview, Man. Miss D. Benson, Selkirk, Man. O. Thorlacius, Silver Bay, Man. J. J. Middal, Seattle, Wash. Thorgeir Símonarson, Blaine, Wash. Bjarni Jones, Minneota. Ivanhoe, Minn. Minniál: Betel í erfðaskrám yðar

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.