Sameiningin - 01.11.1924, Blaðsíða 30
348
Hann fagnaSi því, aS ástúð skyldi geta fylt hjarta hans slíkum
unaði, og þaS nú, þegar hann var aftur orSinn jarðneskur maður.
Hann heyrir fótatak aS baki sér í næturkyrSinni. KvenmaSur
var þar á ferli, lítill vexti, meS HjálpræSishers-hatt á höfSi. “María
’systir’,” segir DavíS, þegar hún er komin á móts viS hann. “María
’systir’, viltu ekki hjálpa mér?”
Systirin hafSi víst kannast viS málróminn. Hún varð hrædd
og hélt viðstöSulaust áfram.
“María ‘systir’,” segir hann enn, “eg er ekki drukkinn. Eg er
veikur. Vilu ekki hjálpa mér aS komast heim?”
Hún trúSi honum víst tæplega. En orSalaust gekk hún til hans,
hjálpaSi honum til aS rísa á fætur og studdi hann til gangs.
Þarna var hann þá aftur lagSur á staS heimleiSis. En seint
sóttist ferSalagiS. 'Honum þótti viS því búiS, að hann væri orSinn
of seinn, og alt um garð gengiS heima.
“Dæmalaust gerSirSu mér mikinn greiSa, María, ef þú vildir
hlaupa heim á undan mér og geta þess viS konuna mína, aS ------------—”
“Á eg aS fara á undan til þess aS gera konunni aSvart um þaS,
aS þú komir heim fullur eins og vant er? Ætli hún sé ekki viS því
búin?” segir María.
Hann bítur á vörina og staulast áfram þegjandi. Hann herSir
sig alt hvaS af tekur, til þess að greikka sporiS, en fæturnir láta
illa aS stjórn, þeir eru svo stirSir og dofnir af kulda.
Hann gerir aSra atrennu til þess aS fá Maríu til aS fara á
undan. “Eg sofnaSi úti,” segir hann, “og mig hefir dreymt. Eg
þóttist sjá Jódísi ‘systur’ deyja. Þig sá eg þar hjá henni.------------
Og eg hefi séS heim til mín. Hún er ekki meS sjálfri sér, sem
stendur. Eg segi þér satt, María; ef þú flýtir þér ekki, þá fer hún
sér að voSa.”
Hann talaði hægt og meS hvíldum. María gegndi honum ekki.
Hún hélt enn, aS hann væri drukkinn.
En trúlega hjálpaSi hún honum aS komast áfram. Og DavíS
vorkendi henni þaS, hve nærri hún mundi taka sér aS hjálpa honum,
því aS hún vissi, hvern þátt hann átti í dauSa Jódísar.
Loksins komust þau heim að garSshliSinu, og María hjálpaSi
honum aS ljúka upp. “Ætli þú sért nú ekki sjálfbjarga úr þessu?”
segir hún og ætlar aS snúa við.
“Ekki vænti eg, aS þú viljir nú gera svo vel aS kalla á hana,
og biðja hana aS koma ofan og hjálpa mér?” segir han-n.
María ypti öxlum. “í annan tíma hefSi eg veriS til meS aS
snúast eitthvaS fyrir þig, en eins og nú stendur, hefi eg enga löng-
un til þess. Eg skifti mér ekki meira af þér i þetta sinn,” segir
María, og grátur tók fyrir mál hennar, og hún hljóp í burt.
MeSan DavíS var að brölta upp brattar tröppurnar, hvarf hon-
um öll von um þaS, að hann kæmi í tíma. Og þó aS svo vel tækist