Sameiningin - 01.11.1924, Side 33
351
Til kaupenda Sameiningarinnar.—
GjöriS svo vel aS athuga miÖann, sem límdur er á blaÖiÖ.
Hann sýnir upp til hvaÖa árs borgaS er. Allir, sem skulda fyrir
blaðiÖ, eru vinsamlega bebnir, aÖ bregÖast nú vel viÖ og greiða
skuld sína fyrir áramótin. BlaÖinu ríður á að fá áskriftargjöld-
in skilvíslega borguÖ.
'SAfMEIMtNGItSr.
P.O. Box 13115 — 666 Sargent Ave., Winnipeg Man.
SAMEININGIN, málgagn Hins evangeliska lúterska kirkjufé-
lags íslendinga í Vesturheimi, kemar út einu sinni í mánuði (tvœr
arkir), verð $1-50 árg. Skrifstofa ritstjórnarinnar, 774 Victor St.,
Wimvipeg, Man. Afgreiðslan í bókabúS Finns Johnson, 676 Sar-
gent Ave., Winnipeg. Utanáskrift: "Sameiningin”, P.O. Box 3115,
Winnipeg, Manitoba.
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI.
652 Home St., Winnipeg.
íslenzk-lútersk mentastofnun, sniðin eftir miðskólum
og 'háskóla Manitoba-fylkis Skólinn býður tilsögn í
öllu miðskólanámi og einnig því, sem tilheyrir fyrstu
tveimur bekkjum háskólanáms.
Kennarar:
séra Hjörtur J. Leó, M.A.
Miss Salóme Halldórsson, B.A.
séra R. 0. Sigmond, og
séra Rúnólfur Marteinsson, B.A., B.D.,
skólastjóri.
Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. GOODMAN BROS. Tinsmiðir. 786 Toronto Street. Sími A8847. Heim. N6542
A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.