Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1926, Síða 3

Sameiningin - 01.12.1926, Síða 3
 ^ameíntngtn. Mánaðarrit til stuðnings Jtirkju og kristindómi ísiéndinga gefið út af Hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vesturheimi. XLI. Argf WINNIPEG, DESEJIBER, 1926. No. 12 G- í þeirri þyað voru fjárhir&ar úti í haga og gœttu um nótt- ina hjarðar sinnar. Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins Ijómaði kring ivm þá, og urðu þeir mjög hræddir. Og engillinn sagði við þá: Verið óhrœddir, því sjá, eg boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðum; þvi að yður er í dag frelsari fœddur, sem er Kristur DrotUrm, í horg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Pér munuð finna ungbarn reifað og iiggjandi í jötu. Og í sömu svipan var með engUnum fjöldi him neskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu: Dýrð sé Guði í upphœðwm, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun á. Dýrð sé Guði í upphœðivm,, friður á jörðu og velþóknan yfir mönnunum! Vér lofum þig, vér göfgum þig, vér dýrkum þig, þakkir gjörum vér þér sakir mikillar dýrðar þinnar, Drottinn Guð, himneski konungur, almáttugi faðir. ö, Drottinn Jesús Kristur, þú eingetni sonur. Ó, Drotitinn Guð, lamb Guðs, sonur föðurinsl ' Pú, sem burtu ber heinvsins synd, þigg þú bæn vora; þú, sem situr i 'ti.T hcegri handar Guði föður, 'miskunna þú oss. pvi þú eirm ert ií heilagur, þú einn ert Drottinn, þú einn., ó Kristur, með heilögum 'i anda, ert hcest t dýrð Guðs föður. Amen. i ___________ 4 Kcerleikans eilífi faðir! Vér þökkum þér fyrir jóttn og hann, 3 sem þú gafst oss á jólunum. Gef þú náð til þess, að allir syndugvr * menn snúi sér til frelsarans. Gef þú jól friðar og kœrleika um all- j an heim. Glceð meö oss fsiendingum t Vesturheimí samúð og bróð- \ urþel í trúnni á frelsarann. Blessa þú allar bygðir íslands og \ brceður vora þar. Vak þú yfir velferð lands-ins hér. Gef þú oss \ og öllwm mönnum í Jesú nafni gleðileg jól. í

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.