Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1926, Page 5

Sameiningin - 01.12.1926, Page 5
355 Og nú sendi eg yhkur, vinuni mínum í Kirkjufélagi Vestur-íslendinga, einlæga og lvjartanlega vinarkveðju á jólunum frá heimili mínu, með þakklceti fyrir alla góð- vild ykkar og trygð við ohkur. Gruð gefi ykkur öllum náð til þess enn á ný, að veita þannig viðtöku hmum gamla og þó si-wnga boðskap jólanna, að hann megi glæða þakklæti ykkar og kærleika til föðursvns á himnum og frelsarans Jesú Krists og hollustu ykkar við blessað fagnaðarerindi hams. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól! Jóla-hugleiðing. Eftir dr. Jón Helgason, 'biskup. “1 því birtist kærleiki Guðs meðal vor, að Guð hefir sent sinn eingetinn son í heiminn, til þess að vér skyldum lifa fyrir hann.” (i. Jóh. 4, 9.) Hvaö jólin flytja oss—hvort mikiíS eða lítiS— er undir sjálf- um oss komiS, þ. e. afstöðu vorri til kærleiksopinberunar guSs í drotni vorum Jesú Kristi, — hvoi't vér höfum boriÖ gæfu til aS tileinka oss hana. Án meðvitundarinnar um aS eiga þennan kær- leika guÖs, er alt jólahald einskis virbi! Þeir eru þó því miÖur ávalt ærib margir, sem halda jól án hennar. En hvab flytur hátiSa- haldiS þeim? Naumast meira en þaS sem jólahald heiSinna for- feSra vorra flutti þeim. iHátíöin var fólgin i aS eta og drekka. Um þarfir sálarinnar var þar alls ekki að ræba. Eins og þaS nú er gæfan mesta aS hafa í trúnni eignast viss- una um föSurlegan kærleika guSs os's til handa, svo er það á hinn bóginn mesta ógæfa svo margra, margra bræbra vorra i hinum kristna heiinii, aS þeir hafa ekki eignast þessa vissu trúarinnar, svo aS líf þeirra gæti þaSan fengiS uppörvun og styrk í þeirri baráttu, sem því fylgir aS lifa. En fyrir þaS megum vér þó ekki dæma þá eSa eins og kasta steini á þá svo sem þaS væri sprottib af illum vilja þeirra, ab þeir ekki verSa oss samferða trúar-leiSina, heldur standa hikandi og vantrúandi gagnvart því, sem í vorutn augum er hinn mikli fagnaSar-iboSskapur, — eSa gagnvart honum, guSs- barninu heilaga í jötunni lágu, sem vér hneigjum sem opinberanda miskunnandi kærleika gubs til vor syndugra og sekra manna. Síst af öllu viljum vér spilla jólagleSi vorri meS því aö hugsa svo

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.