Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1926, Side 20

Sameiningin - 01.12.1926, Side 20
37o Menn ferðast svo sem lífsvegir liggja, jýmist um grösuga haga, eSa hrjósturlönd, ýmist í s'ólskini meSlætis, eSa dimmviðri mót lætinga. Og aS síSustu leggjum vér öll á skaröiS, þegar korniS er æfikvöld. Mikill léttir er oss þaS á misjafnri vegferö lífsins, ef vér vit- um aS vegurinn liggur heim. Margar óþarfar afleiSir og villu- götur fáum vér varast, ef vér þekkjum ávalt veginn heim til föð- ur vor allra. Ef vér þurfum ekki annaS, en aS þreifa á stráinu, sem vex á jöröunni, til aö finna, aS bústaSur föSur vors er i nánd. Jafnvel í þoku og myrkri mannlífsins rötum vér þá heirn til hans. Og þegar vér höfum fundið föSurinn, þá fáum vér séS guSlega dýrS, þar sem áSur var niðdimm nótt. Oss fær skilist, aö jafn- vel hin þyngsta raun er þó einskær gæska og náS. Vér sjáurn aS trúfesti Guðs stendur stööug eins og bjarg úr hafi, sem eigi má haggast. Vér sjáum himinháa visku hans gnæfa öllu ofar sem fjallstind í sólarátt. Og vér sjáum blána lífsins fjöll fyrir hand- an fjörðinn, þar sem ríkir eilífur friður og gleSi. Og þegar vér eigum aö leggja á síðasta skarSiS, undir nótt dauSans, þá gjörum vér þaS hugglöð eins og heimfús skólasveinn, Vér förum þangað sem ekkert hylur fegurðina sjónum. Því aS á GuSs vegum vöknum vér aS síöustu hjá föSurnum, — heima, þar, sem sólin skín. Eftir séra Árna Signrðsson, fríkirkjuprest. Einu sinni var ungur maöur, sem var að leggja út í lífiS sem sjálfstæður maSur. Eldri og reyndari vinur hans' gaf honum þetta góSa ráS aS veganesti: “HikaSu ekki við að gjöra þaS, sem þú ert smeikur viö aS hætta á.” Eg vildi aö hver einasti æskumaöur fengi slíkt ráS aS föru- neyti út á brautir lífsins, og temdi sér aS fylgja því fram. Þetta er hin ágætasta lífsregla. Hún hefir veriS æSsta lífsregla góðra og hraustra manna á öllum tímum. í fornum sögum og æfntýrum vor íslendnga er oss víSa sagt frá ungum hetjum, er gengu: hugprúSar á hólm viö óvætti og dreka, er lágu á gulli og dýrum fjársjóðum, eSa réöust meS ör- uggurn hug gegn ferlegum tröllum til þess aS leysa kóngs'dæturnar úr álögum og fjötrum. Slíkar frásagnir hafa mikilsverSan lífs- vídóm aS geyma, þótt barnalegar þyki þær og fjarstæSukendar. Hugsjónir lífsins eru sveipaSar töfraskikkju skáldskaparins.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.