Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1926, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.12.1926, Blaðsíða 25
375 myndir, háleitar hugsjónir eru þér ekki fullnægjandi. Þú þráir aS líf þitt helgist af þeim, mótist af þeim; þú þráir meö öSrum orSum aS lifa þeim samkvæmt, aS láta háleitu hugsjónirnar bera ávexti í lífi þínu. — En þrátt fyrir alt ert þú oft órólegur, kví'S- andi og hugsjúkur, og hjarta'ö þitt vantar hvíld og friö. — Og þú finnur sárt til þrekleysis þíns, bæSi í baráttu þinni gegn freistingunum og í viSleitni þinni til eflingar því, er þú telur helgast og háleitast. — Aldrei veröa raddir læris'veina Jesú ákveðnari en þegar á þetta er minst. “Jesús er leiðtoginn til hvíldarinnar,” segja raddir 'hinna trúuðu, “og fagnaSarerindi hans er kraftur Guðs til hjálpræöis hverjum þeim er trúir.” Þeir benda á reynslu sína og biðja alla aö koma til Jesú og fá hvíldj lofa honum aS leiöa þá til fööurins, svo aö þeir megi öðlast kraft frá hæSum og friiS fyrir sálir sínar. Reynsla aldanna hefir staSfest sannleika oröa Jesú: “Ef nokkurn þyrstir, þá leomi hann til min og drekki.” Eærisveinar Jesú ihafa fundiö sig höndlaða af Kristi Jesú. Þaö hefir gefiÖ lífi þeirra fögnuð og festu. Og það eru fleiri en menn í fyrstu kristni, sem sannfærbir hafa verið um, aö þar sem tveir eða þrír væru samankomnir í Jesú nafni, þar væri hann mitt á meðal þeirra. Vér getum naum- ast gert oss í hugarlund, hve rik tilfinning fyrir návist Jesú Krists og krafti hafi veriö hjá hinum fyrstu kristnu mönnum. Og full- yröa má, aö á vorum dögum sé þeim sífelt aS fjölga víösvegar um álfur, sem tekiÖ geta undir meS sálmaskáldinu og sagt: “Eg kom til Jesú. Öbþyrst önd þar alla svölun fann; hjá honum drakk eg lífs af lind; mitt líf er sjálfur hann.” Guö gefi að þaS mætti einnig vera og veröa játning vor. Kæri himneski faöir! Vér vitum aS þú hefir skapaS oss til samfélags viö þig. Þökk fyrir þá ómetanlegu náS þína. Þú hefir lagt oss í brjóst þrá og þorsta eftir aö nálgast þig i trú og til- beiösiu og gefiS oss bezta leiStogann til þess aö svala þeim þorsta vorum og leiSa oss til þín. Hjálpaöu oss til að fylgja honum, þín- um eingetna syni, svo aS hann verði oss vegurinn til þín, sannleik- urinn og lífið, og vér mættum öSlast kraft frá hæöum og hvíld fyrir sálir vorar. Heyr þá bæn vora í Jesú nafni. Amen.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.