Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1926, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.12.1926, Blaðsíða 30
3§o Vesturheimi. Grein, sem vér áttum von á frá vini vorum séra Friðrik Friðrikssyni, liafði, því miður, orðið siðbúin. Það er einlæg ósk vor, að þetta jólablað “Sameining- arinnar ” verði til þess, að auka vinarþel og kærleika með lærisveinum Drottins Jesú í islenzkri kristni hvarvetna. Með þeirri bæn sendum vér nú blaðið f rá oss og með bróðurlegri kveðju til allra og þeitri ósk, að Guð gefi öll- um gleðileg jól oq farsœlt nýár. B. B. J. KIRKJUFÉLAGIÐ. Embættismenn: Séra ICristinn K. ólafsson, forseti, Glenboro, Manitoba. Séra liúnólfiir Marteinsson, varaforseti, 493 Lipton St., Winnlpe*. Séra Jóliann Bjamason, skrifari, Árborg, Man. Séra Sigurður ólafsson, vara-skrifari, Gimli, Man. Finnnr Johnson, féhirSir, 668 McDermot Ave., AVinnipeg, Man. Jón J. Bildfell, vara-féhirSir, P.O. Box 31721, Winnipeg, Man. Framkvæmdarnefnd: Séra Ií. K. ólafsson, forseti. Séra N. S. Thorlaksson, Selklrk. Séra Jóhann Bjarnason, Árborg. Dr. Bjöm B. Jónsson, Winnipeg. Séra Jónas A. Sigurðsson,, Churchbridge, Sask. Dr. B. J. Bramlson, Winnipeg. Finnnr Jolinson, Winnipeg'. Skólanefnd: Dr. Björn B. Jónsson, forseti, Winnipeg, Man. Dr. Jón Stefánsson, skrifari, 373 River Avenue, Winnipeg. S. W. Melsted, féhirðir, 673 Bannatyno Ave., Winnipeg, Man. Séra Jónas A. Signrðsson, Churciibridgé Jón J. Bildfell, Wpg. Tli. E. Tliorsteir.son, Wpg. Ásnt. P. Jóhannsson, Wpg. A. S. Bardal. Winnipeg. O. Anderson, Baldur, Man. Skólastjðri: Miss Salóme Halldorson, B. A. Betelnefnd: Dr. B. J. Brandson, forseti. Clnistian ólafsson, skr.fari, Jónas Jóhannesson, féhirólr, 6 76 McDermot Ave., Winnipeg. John J. Svvanson, Winnipeg. Th. 'Thordarson, Gimli, Man. QUALITY CLOTHES, HATS & FURNISHING. Vér seljum að eins bezta klæðnað og ábyrgjumst hann. ÞaS borgar sig fyrir ySar aS yfirlíta vörur vorar. STILES & HUMPHRIES, 261 PORTAGE AVE. Vi3 hliðina á Dingwall’s búðinni.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.