Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1909, Síða 15

Sameiningin - 01.12.1909, Síða 15
3 17 aö nætrlagi, og það helzta í viðhöi'ninni var, að unglingi var í'órnað guði þeim, sem eikin var helguð. Ein slík stefna á að hafa verið að fara fram, og athöfnin var að komast á hæsta stig. Hamarinn, sem deyða átti ung- lingimi með, var reiddr, og allir biðu með eftirvænting. Þá har Bonifacius þar að með fylgdarmönnum hans; tók iiann af drengnum hamarsliöggið með krossmarki, er liann bar, og bjargaði honum, en felldi síðan með eig- in iiöndum hina helgu eik. Flutti liann þá boðskap frið- ai ins með einföldum orðum, sýncli fram á, að það væri guði þóknanlegt, að menn fórnuðu syndum sínum með því að afleggja þær, en ekki börnum sínum á altari hjá- guðsins. „Og hér“ — bœtti hann við og benti á lítið fuiutré, sem inœndi til hæða upp úr limi hins fallna tréa — „er lifandi tré, sem einskis blóðs hefir krafizt. Það s.kal vera tákn liins nýja siðar. Sjáið, hvernig það bendir upp til stjarnanna. Köllum það tré Krist- barnsins. Takið það upp, og farið með það í skála höíðingjans, því þetta er fœðingardagr Hvíta-Krists. Og þér skuJuð ekki oftar halda Jiátíð í fyJgsnum skógar- in.s ineð svívirðilegum leyni-athöfnum, lieldr á heimilum yðar með gleði, fögnuði og kærleiksathöfnum.‘ ‘ Þótt saga þessi sé ekJn söguleg lýsing á uppruna jólatrésins, ]>á skýrir hún þó rétt frá því, að Jiin heiðna trjádýrlíun í einni rnynd eða annarri er eflaust rótin til þess að vér höfum hin fögru jólatré vor, er með grœnum skrúða sínurn í vetrarríkinu miðju tákna lífið eilífa, er frelsarinn gróðrsetr meðal mannanna, þrátt fyrir vetr- arríki synda og lasta í mannlífinu. Hið ummyndandi afl kristindómsins kemr hér í ljós. Hann upprœtir ekki neitt, sem til nvtsemdar getr verið, hvern uppruna sem ]>að á. heldr tekr það í þjónustu sína. Að eins það, sem skaðlegt er og óheilbrigt, verðr að þoka. Enda liggr það í Jilutarins eðli, að til þess að þær mörgu siðvenjur, sem á einn hátt eða annan hafa komizt inn í jólahaldið, geti í raun og veru heyrt þar til, má ekkert í þeim miða í gagnstœða átt við anda hátíðarinnar sjálfrar. Á því þarf kirkjan og kristnir menn stöðugt að hafa gætr. Hér í Jandi eru menn uppfundningasamir, og til að

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.