Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1909, Page 25

Sameiningin - 01.12.1909, Page 25
3^3 ' í greiri um séra Lárus heitinn Halldórsson í „Nýju Kirkju- biriði ‘ frá r. Ag. síðastl. stendr þetta: „Nafni hans verðr iivað lengst haldið á lofti ásamt t'ríkirkju- íeálinu." Þessi ttrr.mæli er sjálísagt að samþykkja. Séra Lárus Haildórsson var hiklaust sannfœrðr tim það, að kristin kirkja ætti samkvæmt guðs orði og heilögu eðli sínu að vera frjáls og sjálfstjornandi, og að ríkiskirkjan á íslandi—og í öllum öðr- tim löndum—ætti því að falla eða vera afnumin. Og fyrir þá sann- fœring sína, samfara afdráttarlausri og evangeliskri trú á frelsarann, Jesúm Krist hinn krossfesta, og óbrjálað orð hans eins og oss er það gefið cg geymt í liblíúnni. lagði hann jarðneska velgengni í sölu: nar. Ýmsir fieiri en han'n út á íslandi eignuðust samskonar sann - fœring um rétt fyrirkomulag kirkjunnar; en hjá flestum öðrttm en honum hefir sú sannfœring að undanförnu virzt vera sém dattðr éða deyjandi bókstafr. „Kirkjuijlaðið" eldra, með núveranda biskttp íslands fyrir rit- stjóra, setti fríkirkjúmálið hjá sér á dagskrá. En um leið og það blað féll itiðr var sém þetta aðal-mál þess dœi líka út hjá honum, er því 'hafði stýrt, enda ttrðu raddir fríkirkjtt-vina á íslandi, sem eftir það heyrðust þaðán, dattfari og strjálli. Málgagn séra Lárusar Halldórssonar—„Fríkirkjan"—, sem með nafni sínu benti á aðal-efni þess, hætti og að konta út eftir skamman tíma, En ekkert dofnaði trú hans á frjálsa kirkju' fyrir það, þótt blað hans yrði að hætta. Og rödd hrópandi í eyðimörk — bæði á móti ríkiskirkju-fyrirkomulaginu og villudómi nýju guðfrœðinnar-—■ hélt hann áfram að vera allt til atfiloka. Hann andaðist í Reykjavík á Jónsntessu, 24. Júnt, 1908. Eceddr 10. Jan. 1851. ,4. . - Minning hans til heiðrs látum vér nú loksins mynd af þonum bírtast hér t „Sam.“ Þar eru allír lesendr blaðs þessa minntir á baráttuna óhjákvæmilegu út af tilveru frjálsrar kirkju og hreinnar trúar á hjarta kristindóms-ópinberunarinnar. • Æfisaga séra Lárúsar Hálldórssonar hefir ágætlega vefið sögð fyrir skemmstu i „Óðni“, myndablaði hr. I'orsteins Gislaspnac. í Reykjavtk. ... ^ .

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.