Sameiningin - 01.12.1909, Síða 27
325
ritað dálitla bók, seni hann n.efnir Fri Folkekirke, og þyki.r. kver. það •'
eitt hið ágætasta ritverk, snertanda kirkjumáladeiluna, sem einmitt
um þessar mundir er uppi meðal frænda vorra í Norvegi.
Úr því riti eru þessi brot:
„Hiö óeðlilega stjórnar-fyrirkomulag (ríkis-jkirkjunnar veldr
tjóni. I>að dregr til stórra muna úr blessan þeirri, sem kirkjan á
að- yeita.
„Ef einhver þjóS fengj: annarri þjóS góSfúslega eigin mál si.n
til fulInaSar-umráSa á líkan hátt og norska kirkjan er sett gagnvart
norska ríkinu, hvaS myndi af því leiöa? Setjum svo, a'S Norvegr
legSi sig á þennan .hátt undir: SviþjóS, svo aS sœnska stjórnin setti
alla;;embættisnienn vora. í embætti, SvíþjóS tœki öll vor lög sarnan,
stýrSi fjármálum. vorumj: legSi á oss skatta o. s. írv. Qg vér NorS-'-
menn gjörSum oss þetta aS; góöu og litum svo á. aS þaS væri rétt •
eins og vera ætti, alveg eins og kirkj ufólki voru flestu finnst þaS nú
vera rétt, aS kirkjunni sé stjórnaS af ríkinu. Setjum svo, aS þetta
ástand héldist eins margar aldir og ríkiskirkjan norska hefir veriö
til, og enginn mótmælti. Hve'r nryndi afleiöingin verSa? Myndi
hún ekki verSa sú, að tilvera norskrar þjóSar gleymdist nálega meS
öllu? ESá aS minnsta kosti sú, aS norsk þjóSernistilfinning biöi
skelíilegt tjón?
„En nákvæmlega samskonar afleiSing hefir ríkiskirkju-fyrir-
komulagiö haft í kirkjulegum efnum. Eigin synir kirkjunnar hafa :
til voSalega stórra muna gleymt því, aS kirkja sé til. — —
KristiS fólk hjá oss hefir herfilega lítiS af kirkjulegum anda.
„Hœgast er aS veita þessu eftirtekt, er ménn háfa um hríð .
dvaliö í SuSrlöndum, löndunum, sem liggja undir rómversk-kaþólsku
kirkjuna. Þar þarf ekki aS kvarta um skort kirkjulegs anda. öllu
heldr getr oss legiS viS aS segja, aS fólk þar sySra trúi meir á
kirkjuna en guS. Menn elska kirkjuna; hins vegar stendr mönnum
ógn af henni, og ef tíl vill hata menn hana. En aö menn gleymi
henni þaS getr ekki komiö til mála; hún er þar stórveldi, sent
mikiS ber á S hinu opinbera lífi alþjóSar; en engu siSr gætir hennar ;
í meövitund einstaklinganna. ■1
„Hér vor á meSal er oröiö kirkja hjá helzt til mörgum komið
i þá niðrlæging, aö merking þéss er oröin aö engu. — — — BaeB^